Matseðill – maí 2018
mánudagur | þriðjudagur | miðvikudagur | fimmtudagur | föstudagur |
1. Verkalýðsdagurinn | 2. Ofnbakaður fiskur, ferskt grænmeti og kartöflur. Súpa | 3. Slátur, rófur, kartöflur og jafningur. Ávextir | 4. Grísasteik, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir | |
7. Hrísgrjónagrautur, slátur og heimabökuð rúnstykki með áleggi. Ávextir | 8. Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, köld sósa og kartöflur. Ávextir | 9. Bixí-matur, ferskt grænmeti og spæld egg. Súpa | 10. Uppstigningardagur | 11. Fajitas, ferskt grænmeti, salsasósa, rifinn ostur og sýrður rjómi. Ávextir |
14. Soðinn fiskur, ferskt grænmeti, kartöflur og heimabakað rúgbrauð. Kakósúpa | 15. Steikar kjötbollur, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir | 16. Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, kartöflur og sósa. Ávextir | 17. Val 1. bekkjar | 18. Kjúklingapottréttur, ferskt grænmeti og hrísgrjón. Ávextir |
21. Annar í hvítasunnu | 22. Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir | 23. Svikinn héri, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir | 24. Val starfsmanna. | 25. Skyr og heimabakað brauð með áleggi. Ávextir |
28. Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir | 29. Pottréttur, ferskt grænmeti og hrísgrjón. Ávextir | 30. Ofnbakaður fiskur, ferskt grænmeti og kartöflur. Súpa | 31. Vorrúllur, ferskt grænmeti, hrísgrjón og sósa. Ávextir |
Snittsel, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur. Ávextir |
4. júní Grill
Verði ykkur að góðu.