Published using Google Docs
Matseðill – maí 2018
Updated automatically every 5 minutes

Matseðill – maí 2018

mánudagur

þriðjudagur

miðvikudagur

fimmtudagur

föstudagur

Myndaniðurstaða fyrir summer cartoon

1.

Verkalýðsdagurinn

2.

Ofnbakaður fiskur, ferskt grænmeti og kartöflur.

Súpa

3.

Slátur, rófur, kartöflur og jafningur.

Ávextir

4.

Grísasteik, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

7.

Hrísgrjónagrautur, slátur og heimabökuð rúnstykki með áleggi.

Ávextir

8.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, köld sósa og kartöflur.

Ávextir

9.

Bixí-matur, ferskt grænmeti og spæld egg.

Súpa

10.

Uppstigningardagur

11.

Fajitas, ferskt grænmeti, salsasósa, rifinn ostur og sýrður rjómi.

Ávextir

14.

Soðinn fiskur, ferskt grænmeti, kartöflur og heimabakað rúgbrauð.

Kakósúpa

15.

Steikar kjötbollur, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

16.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, kartöflur og sósa.

Ávextir

17.

Val 1. bekkjar

18.

Kjúklingapottréttur, ferskt grænmeti og hrísgrjón.

Ávextir

21.

Annar í hvítasunnu

22.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

23.

Svikinn héri, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

24.

Val starfsmanna.

25.

Skyr og heimabakað brauð með áleggi.

Ávextir

28.

Steiktur fiskur, ferskt grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

29.

Pottréttur, ferskt grænmeti og hrísgrjón.

Ávextir

30.

Ofnbakaður fiskur, ferskt grænmeti og kartöflur.

Súpa

31.

Vorrúllur, ferskt grænmeti, hrísgrjón og sósa.

Ávextir

  1. júní

Snittsel, ferskt og soðið grænmeti, sósa og kartöflur.

Ávextir

4. júní        Grill

Verði ykkur að góðu.