Published using Google Docs
Íslenska 2. bekkur veturinn 2024-2025
Updated automatically every 5 minutes

Kennsluáætlun - veturinn 2025 -2026

Fag: íslenska                

bekkur: 2. bekkur          

Kennarar: Anna Lilja Sigurðardóttir, Inga Sigurbjörg Árnadóttir, Unnur Líf Ingadóttir Imsland, Snjólaug Elín Árnadóttir

og Rósa Hrönn Ögmundsdóttir í þjálfunartímum.

Námsefni:

Þjálfunartímar alllt skólaárið með áskorunum miðað við hæfni.

Grunnþættir menntunar:

Grunnþáttur menntunar

Áhersluþættir grunnþátta menntunar

Læsi:

Stöðugt er unnið með læsi á margvíslegan hátt, m.a. með fjölbreyttum lestri, lesskilningi og umræðum um ýmis konar texta. Áhersla er á að nemendur kynnist læsi í víðum skilningi og byggi upp fjölbreyttan orðaforða.

Sjálfbærni:

Lögð er áhersla á að nemendur séu ábyrgir í eigin námi og meðvitaðir um gildi, viðhorf og tilfinningar sínar. Nemendur taka þátt í að skapa samábyrgt skólasamfélag m.a. með endurnýtingu efna við verkefnavinnu.

Heilbrigði og velferð:

 Mikilvægt er að nemendur sýni skilning á eigin tilfinningum og annarra í samskiptum. Áhersla er á að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir í námi og huga að því að hver nemandi nýti styrkleika sína við verkefnavinnu og byggi þ.a.l. upp jákvæða sjálfsmynd.

Lýðræði og mannréttindi:

Áhersla er á að nemendur taki tillit til annarra og sýni ábyrgð, virðingu og virkni í skólastarfi. Mikilvægt er að þeir fái tækifæri til að ræða og eiga skoðanaskipti á ýmsum viðfangsefnum í skólastarfi.

Jafnrétti:

Nemendur hafa rétt á að koma skoðunum sínum á framfæri og að á þá sé hlustað. Mikilvægt er að veita nemendum tækifæri til að rækta hæfileika á eigin forsendum og stuðla að þeir vinni á lýðræðislegan hátt með öðrum.

Sköpun:

Áhersla er á að nemendur fái að uppgötva, njóta, örva forvitni og áhuga, virkja ímyndunarafl og nýta sér tækni, ýmsa miðla og efni á skapandi hátt. Nemendur öðlast færni í gagnrýnni hugsun, þeir fá tækifæri til að finna hæfileikum sínum farveg og að njóta sín sem einstaklingar og hluti af heild.

Metanleg hæfniviðmið GRV:

  • Nemandi getur beitt skýrum og áheyrilegum framburði.  
  • Nemandi getur átt góð samskipti, hlustað og sýnt viðeigandi kurteisi.
  • Nemandi getur lýst ákveðnum hlut.
  • Nemandi getur sagt frá eftirminnilegum atburði.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.
  • Nemandi getur aflað sér upplýsinga með fjölbreyttum hætti og nýtt við nám og verkefnavinnu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.
  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur sett stóran staf fyrst í nafni.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi getur sett stóran staf fyrst í sérnafni.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.  
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi þekkir sérhljóða.
  • Nemandi þekkir samsett orð.                              
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.                                                                                                                                    
  • Nemandi þekkir andheiti.
  • Nemandi þekkir samheiti.                                                                                                                                                                                                                                                                                                               
  • Nemandi þekkir samnöfn.                                                                                                                                                                       
  • Nemandi þekkir samhljóða.                                                                                                                                                                    
  • Nemandi þekkir sérnöfn.                                                                                                                                                                         
  • Nemandi þekkir mun á eintölu og fleirtölu nafnorða.                                                                                                                            
  • Nemandi getur nýtt upplýsingaver sér til gagns og ánægju, s.s. til lesturs, hlustunar og leitarnáms.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur nýtt rafrænt og gagnvirkt námsefni.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.

Matsrammi Kveikjum neistann:

Tími/dagar

Hæfniviðmið

Viðfangsefni - nám og kennsla

Námsefni og námsmat

25. -29 . ágúst

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.

Upprifjun stafir og hljóð,

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Áá bls. 2-3

Skemmtileg verkefni-stafirnir

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Skrift

1. - 5. sept.

Göngum í skólann hefst 5. sept.

6. sept. Norræna skólahlaupið

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði  

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Ss bls. 4-5

Skemmtileg verkefni-stafirnir

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Skrift

Krossglíma - sumarfrí

8. - 12. sept.

8. sept. dagur læsis.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.

Upprifjun stafir og hljóð

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Skrift

Lestrarskimun

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Íí bls. 6-9

Skemmtileg verkefni-stafirnir

100 orða listi - 10 orð á  viku- æfa að skrifa

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Skrift

15. - 19. sept.

Dagur ísl. náttúru 16. sept.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Lestrarskimun

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Aa bls. 10-13 Bókstafaheftið mitt

100 orð.is

100 orða listi - 10 orð á  viku- æfa að skrifa

Grapho game

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Laufléttur lestur- út fyrir bókina Spjöld

Orðagull nr. 20 Í dýragarðinum

Skrift

22. - 26. sept.

26. sept. evrópski tungumála- dagurinn

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð,

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Hlustum og syngjum Meistari Jakob á ýmsum tungumálum í tilefni evrópska tungumáladagsins.

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Ll bls. 14-17

Bókstafaheftið mitt/Skrift 1a

100 orð.is - 10 orð á  viku- æfa að skrifa

Grapho game

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Laufléttur lestur- út fyrir bókina Spjöld

Skrift

https://www.youtube.com/watch?v=HU4tppBJuH8

https://www.bornogtonlist.net/Meistari_Jakob/

29. - 3. okt.

1. okt. foreldraviðtöl

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

      

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Óó bls. 18-21

Bókstafaheftið mitt/Skrift 1a

100 orð.is  10 orð á  viku- æfa að skrifa

Grapho game

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Laufléttur lestur- út fyrir bókina Spjöld

Orðagull nr 22. Í sveitinni

Skrift

6. - 10. okt

11.okt. starfsdagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

      

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Rr bls. 22-25

Bókstafaheftið mitt/Skrift 1a

100 orð.is  10 orð á  viku- æfa að skrifa

Grapho game

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Laufléttur lestur- út fyrir bókina Spjöld

Skrift

13. - 17. okt.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

      

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Ii  bls. 26-29

Bókstafaheftið mitt/Skrift 1a

100 orð.is  10 orð á  viku- æfa að skrifa

Grapho game

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Laufléttur lestur- út fyrir bókina Spjöld

Orðagull 23

Skrift

20. - 24. okt.

Vetrarfrí

Vetrarfrí

 Vetrarfrí

27. - 31. nóv.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Rím og atkvæði

Lesskilningur

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Úú bls.30-33

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Ýmis hefti og spjöld

Skrift

Hrekkjavökuhefti

Heimavinna hefst.

3. - 7. nóv.

8. nóv.

baráttudagur gegn einelti.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi þekkir sérhljóða.
  • Nemandi þekkir samhljóða.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Stafaþrautir

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Skrift

Æfa málsgreinar

Lestrarlandið vb.Mm bls. 34-37 Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Skrift

Fyndnar setningar-út fyrir bókina

Orðagull 24

10. - 14. nóv.

Dagur íslenskrar tungu 16. nóv.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi þekkir sérhljóða.
  • Nemandi þekkir samhljóða.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Dagur íslenskrar tungu

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Uu bls. 38-41

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Vorvísur eftir Jónas Hallgrímsson - dagur íslenskrar tungu . Finna rím og myndskreyta.

17. - 21. nóv.

Dagur mannréttinda barna 20. nóv.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi þekkir sérhljóða.
  • Nemandi þekkir samhljóða.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Ee bls. 42-45

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Orðagull 25

24. - 28. nóv.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Vv bls. 46-49

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

1. - 5. des.

Fullveldisdagurinn 1. des.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Oo bls. 50-53

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

8. - 12. des.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur lesið ævintýri, sögur og ljóð ætluð börnum.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Jólaverkefni/jólaföndur/jólaspil

Lesskimun

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Nn bls. 54-57

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Út fyrir bókina

15. - 19.des.

16. des.

föndurdagur í Hs.

Litlu jól 18. des. seinni partinn.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Upprifjun stafir og hljóð.

Stafrófið - stafrófsvísa

Sérhljóðar og samhljóðar

Lesskilningur

Æfa málsgreinar

Skrift

Jólaverkefni/jólaföndur/jólaspil

Lesskimun

Íslenskustuð 2 - 2 bls. á viku

Lestrarlandið vb. Ææ bls. 58-61

Skemmtileg verkefni-stafrófsbók

100 orð.is

Sérhljóðavísan

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Út fyrir bókina

Jólafrí

5. - 9. jan.

Starfsdagur

5. jan.

12. - 16. jan

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.  
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið vb. 2 J j bls 2-5

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

19. - 23. jan.

23. jan. bóndadagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.  
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið vb. 2 Ff bls. 6-9

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Kveikjum Neistann Hliðarpróf/lesskilningur

26. - 30. jan.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur hlustað og horft með athygli á upplestur, leikið efni, ljóð og söngva.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.  
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið vb. 2 Éé bls. 10-11

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Þorraþrællinn-æfa ljóðið fyrsta erindi

2. - 6. feb.

2.feb.starfsdagur

3.feb. foreldrafundardagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið vb. 2 Hh bls. 12-15

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

9. - 13. feb.

9. feb. þorrablót

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Tt bls. 16-19.

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

16. - 20. feb.

16. feb. bolludagur

17. feb. sprengidagur

18. feb öskudagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Gg bls. 20-23

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

23. - 27. feb.

Þemadagar

Skóladagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Ðð bls. 24-25

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

2. - 6. mars.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Öö bls. 26-29

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

9. - 13. mars

11.-12. mars

Fjölgreindaleikar

13. mars

dagur stæ.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Bb bls. 30-33

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

16. - 20. mars

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Yy-Ýý bls. 34-37

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

23. - 27. mars

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Páskaefni

Lestrarlandið Þþ bls. 38-41

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Páskahefti - út fyrir bókina

30. - 6. apríl

Páskafrí

Páskafrí

Páskafrí

6. - 10. apríl

7. apríl starfsdagur

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Kk bls. 42-45

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

13. - 17. apríl

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Dd bls.46-49

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

20.- 24. apríl

23.apríl sumardagurinn fyrsti

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Au bls. 50-53

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

27. - 1. maí

Verkalýðsdagurinn 1. maí

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Pp bls. 54-57

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

4. - 8. maí

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Ei-Ey bls.58-63

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Lesskilningur/hliðarpróf, Kveikjum neistann

11. - 15. maí

14. maí uppstigningard.

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.  
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið  Ei-Ey bls.58-63

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

Lesskilningur/hliðarpróf, Kveikjum neistann

18. - 22. maí

  • Nemandi getur dregið rétt til stafs.
  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Stafrófið

Sérhljóðar/samhljóðar

Rím og atkvæði

Orðavinna/leikur að orðum

Lesskilningur

Æfa málsgreinar og ritun

Skrift

Lestrarlandið Xx bls. 64-69

Íslenskustuð 3 - 2 bls. á viku

Ritrún 1 - 2 bls. á viku

Ýmis verkefni, spjöld og ljósrit

Orðagull  og orðalykill

Ýmis hefti og spjöld

Útprentað efni

Skrift

LÆS 2 próf - KN

25 . - 29.maí  

25. maí 2. í hvítasunnu

.Nemandi getur dregið rétt til stafs.

  • Nemandi getur skrifað skýrt og læsilega.
  • Nemandi þekkir rím.
  • Nemandi getur talið atkvæði orða.
  • Nemandi getur raðað í stafrófsröð.
  • Nemandi getur búið til málsgreinar.
  • Nemandi getur sett punkt á eftir málsgrein.
  • Nemandi getur samið texta frá eigin brjósti svo sem sögu.
  • Nemandi getur lesið sér til ánægju og skilnings.

Uppsóp, bækur og hefti. Unnið í ýmsum forritum, ritun og fl.

Bækur, hefti,og fl.

1. - 5. júní

2.-4.júní öðruvísidagar

5.júní starfsdagur

Farið á Bókasafn Vm, kynning á sumarlestrinum og heimsókn í Sagnheima. Allur árgangurinn

8. júní foreldrafundardagur

9. júní skólaslit

10. - 12. júní starfsdagar