Náms- og kennsluáætlun Skólaárið 2025-2026
| ||
Námsgögn: Haustönn Stika 2a, nemendabók og æfingahefti. Reikningsbækur Ljósrituð verkefni, gagnvirkar æfingar | Námsgögn: Vorönn Stika 2a, nemendabók og æfingahefti. Reikningsbækur Ljósrituð verkefni, gagnvirkar æfingar | |
Grunnþættir: Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eru grunnþættir menntunar sex. Unnið er með alla þessa þætti, en þó mismikið eftir árgöngum: læsi, sjálfbærni, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti, heilbrigði og velferð, sköpun. Sjá nánar í skólanámskrá Landakotsskóla. | ||
Lokanámsmat í samræmi við hæfniviðmið aðalnámskrár. Í Landakotsskóla er leitast við að námsmat sé leiðbeinandi og nái utan um fjölbreytta hæfni nemenda. Í megindráttum er endurgjöf og námsmat til nemenda með tvenns konar hætti:
|
Hæfniviðmiðin eru sá grundvöllur sem náms- og kennsluaðferðir og námsmat byggjast á.
|
HAUSTÖNN | |||
Námsþættir | Hæfniviðmið | Náms-og kennsluaðferðir | Námsmat |
Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Að nemandinn geti tjáð sig á tungumáli stærðfræðinnar. | Nemendur vinna verkefni og kynna fyrir samnemendum. | Verkefni: Sprengja Talnakapphlaup |
Að kunna að fara með tungumál og verkfæri stærðfræðinnar | Að nemandinn geti notað hugtök og táknmál stærðfræðinnar og valið hentug verkfæri við lausn stærðfræðilegra viðfangsefna. | Nemendur vinna verkefni, sækja og nýta að hluta til upplýsingar sem sóttar eru á veraldarvefinn. | Verkefni: Frumtölur |
Vinnubrögð og beiting stærðfræðinnar | Að nemandinn geti notfært sér fjölbreyttar lausnarleiðir sýni útreikninga ásamt því að vinna skipulega og snyrtilega. | Nemendur vinna verkefni sem tengjast daglegu lífi | Verkefni: Þrista-jatsí |
Tölur og reikningur | Að nemandinn geti notað heilar tölur, almenn brot og tugabrot. Að nemandinn kunni skil á reikniaðgerðunum fjórum og þekki prósentur. Þekki og nýti mismunandi talnaritun og hafi leikni í hugarreikningi og geti notað mismunandi aðferðir við lausn viðfangsefna. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Lotukönnun 1 Að nota vasareikni Hver fær stærstu töluna? Hver er fyrstur niður í 0? |
Algebra | Að nemandinn hafi skilning á mynstrum og geti sagt fyrir um framhaldið. Að nemandi geti unnið með jöfnur. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Jafn þungt-jöfnur |
Rúmfræði og mælingar | Að nemendur hafi skilning á helstu hugtökum í rúmfræði og þekki rúmmál og flatarmál. Að nemendur geti unnið með tvívíð og þrívíð form og mismunandi formgerðir og hornlínur. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Búa til þrívíða hluti Teikna marghyrninga Fjarvíddarteikningar Lotukönnun 4 Þyngd og mælingar |
Tölfræði og líkindi | Að nemendur geti unnið með einfaldar líkur og líkindatilraunir. Að nemandinn kunni skil á algengustu aðferðum við að vinna úr tölulegum gögnum. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Lotukönnun 2 |
Áætlun HAUST | ||||
Tímabil | Viðfangsefni | Námsefni | Dagsetning mats | Annað |
Lota 1 – Tölur og reikningur - Stika 2a – bls 4 - 41 | ||||
22.- 29. ágúst | Tugakerfið Námundun hugarreikningur | 1.1a, 1.2, 1.3, 1.4, 1.5a,b,c,d,e,g,i, 1.7a,c,e,g,i, 1.8a,c,e,g,i, 1.9, 1.10, 1.12, 1.14, 1.16, 1.17, 1.20, 1.21, 1.22a,b, 1.23a,b,c,d,e,f, 1.24a,b,c,d,e,f, 1.25, 1.27, 1.28, 1.29, 1.30, 1.31a,b, 1.32, 1.33a,b, 1.34a,b. | Spil, bls. 5 | Skólasetning 23. ágúst Stika 2a, æfingahefti bls. 4-8 |
1. - 5. september
| Samlagning Frádráttur Negatífar tölur | 1.37, 1.38, 1.39, 1.40, 1.42, 1.44, 1.45b,c, 1.47, 1.48, 1.49, 1.50, 1.53a,b, 1.55. 1.57, 1.58, 1.59, 1.62, 1.63, 1.65, 1.66, 1.68a,b,c,d,e, 1.69, 1.70, 1.71a,b, 1.72, 1.73, 1.74, 1.75. | Spil:Þrista-jatsí Bls. 21 | Stika 2a, æfingahefti bls. 9-14 |
8. – 12. september | Talnarunur frumtölur Margföldun Hve margir möguleikar? | 1.76, 1.77, 1.79, 1.81, 1.82, 1.84a,b, 1.87, 1.88, 1.89a,b,c,d,e,f, 1.92a,b, 1.93a,b,c,d,e,f. 1.94a,b,c,d,e,f, 1.97a,b,c,d,e,f, 1.98a,b,c,d,e,f, 1.99, 1.100a,b, 1.101a, 1.102, 1.103ab. | Spil: Fjórir í röð Bls. 24 Spil: Einvígi Bls. 26 | Stika 2a, æfingahefti bls. 15-18 |
15.- 19. september | Deiling Skipta jafnt | 1.106a,b,c,d,e,f, 1.108a,b,c,d,e,f, 1.110, 1.111, 1.112, 1.113, 1.117, 1.119, 1.120, 1.121, 1.122, 1.123, 1.124, 1.125, 1.126, 1.127, 1.128. | Spil, bls. 34 | Stika 2a, æfingahefti bls. 19-23 |
22. - 26. september | Upprifjun úr 1. kafla | Upprifjun úr 1. kafla | Lotukönnun 1 |
|
Lota 2 – Líkur - Stika 2a – bls 42 - 59 | ||||
29. Sept. – 3. Okt. | Líkur Tilraunir og mögulegar útkomur Líkur frá 0 til 1 Líkur í spilum | 2.1, 2.2, 2.3, 2.4a,b,c,d, 2.5, 2.6, 2.9, 2.10a,b,c,d, 2.11, 2.12, 2.13a,b, 2.14, 2.15a,b, 2.16, | Spil: Kasta pinnum, bls. 44 Spil: Sprengja, talnakapphlaup, bingó og reikningsþrenna, bls. 50-52 | Starfsdagur 1. október Stika 2a, æfingahefti bls. 24-28 |
6. - 10. október | Líkur í daglegu lífi Upprifjun úr 2. kafla | 2.23, 2.25, 2.26, 2.28, 2.29a,b, 2.30. Upprifjun, próf, æfingasíður, geturðu þetta? | Lotukönnun 2 | Foreldraviðtöl 7. október Stika 2a, æfingahefti bls. 29-31 |
Lota 3 – Tugabrot – Stika 2a – bls 60 - 93 | ||||
13. - 17. október | Tugabrot á talnalínu Tíundu hlutar og hundraðshlutar Þúsundustu hlutar | 3.1, 3.2a,b, 3.3a,b, 3.4a,b, 3.7, 3.8, 3.9, 3.10a,b, 3.11, 3.12, 3.14a,b,c,d, 3.15a,b, 3.17, 3.18, 3.19, 3.20, 3.21, 3.23. | Spil: Hver fær stærstu töluna? Bls. 67 | Stika 2a, æfingahefti bls. 32-35 |
20. - 24. október | Þúsundustu hlutar Talnamynstur og tugabrot | 3.24, 3.26, 3.27, 3.28a,b, 3.29, 3.30, 3.33, 3.34, 3.36, 3.37, 3.38, 3.39, 3.42, 3.43, 3.45. | Spil: Fyrstur upp í 1, bls. 69 | Vetrarfrí 24.-27. október Stika 2a, æfingahefti bls. 36-40 |
27. - 31. október | Tölur og tölustafir Námundun og slumpureikningur Samlagning og frádráttur | 3.46, 3.47, 3.48, 3.49, 3.51, 3.52, 3.54.3.56a,b,c,d,e,f, 3.57a,b,c,d,e,f, 3.58, 3.59a,b,c,d,e,f, 3.60a,b,c,d, 3.61, 3.63a,b,c,d,e,f, 3.64a,b,c,d,e,f, 3.66a,b,c,d,e,f, 3.69, 3.70, 3.71, 3.73, 3.74, 3.75, 3.76, 3.77a,b, 3.79, 3.81a,b,c, 3.82, | Spil: Hver er fyrstur niður í 0? Bls. 79 | Stika 2a, æfingahefti bls. 41-44 |
3. - 7. nóvember | Margföldun tugabrota Slumpureikningur, vasareiknir | 3.86, 3.87, 3.88, 3.90, 3.91a,b,c,d,e,f, 3.92, 3.93, 3.94, 3.95, 3.96a,b,c,d,e,f, 3.98a,b,c,d, 3.99a,b,c,d,e,f, 3.100a,b,c,d, 3.101a,b,c,d, 3.102, 3.103a,b,c,d,e,f, 3.104, 3.105a,b,c,d,e,f, 3.106a,b,c,d, 3.107a,b, 3.108a,b, 3.109. |
| Stika 2a, æfingahefti bls. 45-47 |
10. - 14. nóvember | Margföldun með 10, 100 og 1000 Upprifjun úr 3. kafla. | 3.111, 3.112, 3.113, 3.114, 3.115. Upprifjun, próf, æfingasíður, geturðu þetta? | Lotukönnun 3 | 10. nóvember starfsdagur |
Lota 4 – Rúmfræði – Stika 2a – bls 94 - 128 | ||||
17.- 21. nóvember | Búa til þrívíða hluti Yfirborðsflatarmál Teikna þrívíð form | 4.1a,b, 4.2, 4.3a,b, 4.4, 4.6a,b, 4.7a,b, 4.8a,b, 4.9a,b, 4.10, 4.12a,b, 4.13a,b,c,d, 4.14, 4.15, 4.16, 4.17a,b, 4.18, 4.19, 4.20, 4.21a,b,c,d,e,f |
| Stika 2a, æfingahefti bls. 48-53 |
24. - 28. nóvember | Fjarvíddarteikningar Að teikna myndir í fjarvídd Eiginleikar þrívíðra forma | 4.22 - 4.27, 4.28, 4.29, 4.30, 4.31, 4.32, 4.33, 4.34a,b,c,d,e, 4.35a,b,c,d,e. |
| 19. - 20. nóv. þemadagar Stika 2a, æfingahefti bls. 54-59 |
1. des. - 5. des. | Strendingar og píramídar Eiginleikar tívíðra mynda Ferhyrningar með sérstök heiti Trapisa - samsíðungur-tígull Hornalínur | 4.36a,b,c,d, 4.38a,b, 4.39a,b.4.41, 4.42, 4.44, 4.46, 4.47, 4.48, 4.50a,b,c,d |
| Stika 2a, æfingahefti bls. 59-61 |
8. - 12. desember | Þríhyrningar með sérstök heiti Teikna ferhyrninga og þríhyrninga | 4.51,4.52a,b, 4.55, 4.57a, 4.58a, 4.59a, 4.60a, 4.61a, 4.62a,b. |
| Stika 2a, æfingahefti bls. 62-64 |
15. - 18. desember | Upprifjun úr 4. kafla | Upprifjun, próf, æfingasíður, geturðu þetta? | Lotukönnun 4 | Jólaskemmtanir 19. desember |
Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.
VORÖNN | |||
Námsþættir | Hæfniviðmið | Náms-og kennsluaðferðir | Námsmat |
Að geta spurt og svarað með stærðfræði | Að nemandinn öðlist kunnáttu á stærðfræðilegum verkefnum og geti tjáð sig á tungumáli stærðfræðinnar. | Bein kennsla Verkefnavinna Myndmiðlun Kynningar á eigin vinnu | Verkefni: Töflureiknir |
Að kunna að fara með tungumál og verkfæri stærðfræðinna | Að nemandinn geti notað óformlega framsetningu og táknmál stærðfræðinnar og valið hentug verkfæri við lausn stærðfræðilegra viðfangsefna. | Nemendur vinna verkefni, sækja og nýta að hluta til upplýsingar sem sóttar eru á veraldarvefinn. | Verkefni: Spil: Deiling |
Vinnubrögð og beiting stærðfræðinnar | Að nemandinn geti unnið einn og í samvinnu við aðra, geti notfært sér fjölbreyttar lausnarleiðir sýni útreikninga ásamt því að vinna skipulega og snyrtilega. | Nemendur vinna verkefni sem tengjast daglegu lífi. | Verkefni: Spil: Frumtöluspilið |
Tölur og reikningur | Að nemandinn geti notað heilar tölur, almenn brot og tugabrot. Að nemandinn kunni skil á reikniaðgerðunum fjórum og þekki prósentur. Þekki og nýti mismunandi talnaritun og hafi leikni í hugarreikningi og geti notað mismunandi aðferðir við lausn viðfangsefna. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Spil: Hver fær mest, Brotakeppnin mikla, Deiling, Fjórir í röð, Hver kemst fyrstur upp í 20? Lotukönnun 6 Lotukönnun 7 |
Algebra | Að nemandinn hafi skilning á mynstrum og geti sagt fyrir um framhaldið. Að nemandi geti unnið með óþekktar stærðir í einföldum jöfnum. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | hópvinna. Verkefni og kannanir: Lotukönnun 8 |
Rúmfræði og mælingar | Að nemendur hafi skilning á helstu hugtökum í rúmfræði og nýti þau til að útsýra hversdagsleg fyrirbæri. Að nemendur geti unnið með tvívíð og þrívíð form og flatarmál og rúmmál. Geti einnig hliðrað, speglað og snúið flatarmyndum og unnið með þyngd, tíma og hitastig. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. | Verkefni og kannanir: Lotukönnun 5 |
Tölfræði og líkindi | Að nemendur geti unnið með gögn og notfært sér tíðnitöflur og myndrit og kunni skil á algengustu aðferðum við að vinna úr tölulegum gögnum. Að nemandinn geti reiknað líkur í einföldum líkindatilraunum. | Bein kennsla, sjálfstæð vinna og hópvinna. |
|
Áætlun VOR | ||||
Tímabil | Viðfangsefni | Námsefni | Dagsetning mats | Annað |
Lota 5 – Mælingar - Stika 2b - bls 4 - 33 | ||||
5. - 9. janúar | Mælingar Þyngd | (5.1)a,b. (5.2)a,b. (5.3)a,b. (5.4)a,b,c. (5.5)a,b,c,d,e,f. (5.6)a,b,c,d. (5.7)a,b,c,d,e,f. (5.8). (5.9). (5.10). (5.11). (5.12). (5.13). (5.14)a,b. (5.15)a,b,c,d,e,f. (5.16)a,b. (5.17). (5.18)a,b,c,d,e,f. (5.19)a,b,c,d,e,f. (5.20). |
| Stika 2b, æfingahefti bls. 4-7 |
12. - 16. janúar
| Samlagning og frádráttur Jafn þungt - jöfnur. | (5.22)a,b,c. (5.24)a,b,c,d,e,f. (5.25)a,b,c. (5.26)a,b,c. (5.28)a,b,c. (5.29)a,b,c. (5.30)a,b,c. (5.31)a,b,c. (5.32)a,b,c. (5.33)a,b,c. (5.34)a,b,c. (5.35)a,b,c. (5.36)a,b,c. (5.37)a,b,c. (5.38)a,b,c. (5.39)a,b,c,d,e,f. (5.40)a,b,c,d. (5.41). (5.42). (5.43). (5.44)a,b. (5.45)a,b,c,d,e,f. |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 8 -13 |
19. - 23. janúar | Yfirborðsflatarmál og rúmmál ferstrendinga | (5.47)a,b,c. (5.48)a,b,c. (5.49)a,b,c. (5.50). (5.51). (5.52)a,b. (5.53). (5.54)a,b. (5.55)a,b,c. (5.56)a,b,c. (5.57)a,b,c. (5.58)a,b. (5.59)a,b,c. (5.60)a,b,c. (5.62)a,b,c,d. (5.63)a,b,c,d. (5.64)a,b,c,d. |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 14 - 18 |
26. - 30. janúar | Töflureiknir Tími | (5.69). (5.70). (5.71)a,b,c,d. (5.72)a,b,c,d. (5.73)a,b,c,d. (5.74)a,b. (5.75)a,b,c. | Í tölvutíma (5.66)a,b. (5.68)a,b,c,d,e,f | Foreldraviðtöl 23. janúar Stika 2b, æfingahefti, bls. 19 – 21 |
2. - 6. febrúar | Próf, upprifjun og æfingasíður. | Upprifjun bls. 27 Æfingapróf bls. 28-29 Æfingasíða bls. 30-32 | Lotukönnun 5 |
|
Lota 6 – Almenn brot - Stika 2b – bls 34 - 65 | ||||
9. - 13. febrúar | Almenn brot: Hluti af heild og hluti af safni Hve stór hluti? Að finna heildina út frá broti Brot af einhverju | (6.1)a,b,c. (6.2)a,b,c. (6.3)a,b,c. (6.4)a,b. (6.6)a,b. (6.7)a,b. (6.8)a,b,c,d. (6.9)a,b,c. (6.11)a,b,c. (6.12)a,b,c. (6.13)a,b,c. (6.15). (6.16). (6.17). (6.18). (6.20)a,b,c. (6.21)a,b. (6.22)a,b. (6.23). (6.24)a,b,c. (6.25)a,b. (6.26)a. (6.27)a,b. (6.29)a,b,c,d. (6.30). (6.31). (6.32). | Spil: Almenn |
Stika 2b, æfingahefti, bls. 22 – 23
|
16. - 20. febrúar | Að finna heildina Samlagning og frádráttur með almennum brotum Jafn stór brot | (6.35)a,b,c. (6.36)a,b,c,d. (6.37)a,b,c,d. (6.39)a,b,c. (6.40)a,b,c,d. (6.41)a,b. (6.42)a,b. (6.43)a,b,c,d. (6.44)a,b,c,d. (6.45)a,b,c,d. (6.46)a,b,c. (6.47)a,b,c,d. |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 24 – 26 |
23. 27. febrúar vetrarfrí | ||||
2. - 6. mars | Að lengja og stytta brot Ósamnefnd brot Samlagning og frádráttur | (6.49)a,b,c. (6.50)a,b,c. (6.51)a,b. (6.52)a,b. (6.54)a,b. (6.56)a,b. (6.57)a,b. (6.58)a,b,c. (6.59)a,b. (6.60)a,b,c. (6.61)a,b,. (6.62)a,b. (6.65)a,b,c. (6.66)a,b,c. (6.67)a,b. (6.68)a,b | Spil: Brotakeppnin mikla | Stika 2b, æfingahefti, bls. 27 – 32 |
9. - 13. mars | Almenn brot og talnarunur Margföldun almennra brota Prósent | (6.76)a,b,c,d. (6.77)a,b,c. (6.78)a,b,c,d. (6.79)a,b,c. (6.80)a,b. (6.82)a,b,c,d. (6.83)a,b,c. (6.84)a,b,c. (6.85)a,b. (6.87)a,b. (6.88)a,b,c. (6.89)a,b. (6.90)a,b. (6.92). (6.93). (6.94)a,b. (6.97)a,b. (6.98)a,b,c. (6.99)a,b,c,d,e,f. |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 33 - 36 |
16. - 20. mars | Upprifjun, próf, æfingasíður, geturðu þetta? | (6.101). (6.102). (6.103). (6.104)a,b. (6.105)a,b.(6.106)a,b,c,d.(6.107)a,b.(6.108) a,b,c. (6.110)a,b,c. Upprifjun bls. 60 Upprifjunarpróf bls. 61-62 Æfingasíður bls. 63-64 Geturðu þetta? Bls. 65 | Lotukönnun 6 | Starfsdagur 17. mars Þemadagur 18. mars Stika 2b, æfingahefti, bls. 37 - 40 |
Lota 7 – Margföldun og deiling – Stika 2b – bls 66 -97 | ||||
23. – 27. mars | Margföldun og deiling: | (7.1)a,b. (7.2). (7.3). (7.6). (7.7)a,b,c. (7.9)a,b. (7.10)a,b. (7.11)a,b. (7.12)a,b. (7.14)a. (7.16)a,b. (7.17)a,b,c,d. (7.18). (7.19)a,b,c,d. (7.20)a,b. (7.21)a,b. (7.22)a,b. (7.24)a,b. (7.29) |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 41 – 44 |
30. mars – 6. apríl Páskafrí | ||||
7. - 10. apríl | Margföldun í töflureikni Margföldun í rúðuneti | (7.30)a,b,c. (7.31)a,b,c. (7.32)a,b,c. (7.33)a,b,c,d. (7.34)a,b,c,d. (7.35)a,b,c. (7.36). (7.37). (7.39)a,b,c,d. (7.40)a,b,c,d. (7.42). (7.43). (7.45). (7.46)a,b,c,d. (7.47). (7.48)a,b. (7.49)a,b,c. (7.51). (7.52). (7.53). (7.54). (7.55). | Spil: Deiling | Annar í páskum 5. apríl Stika 2b, æfingahefti, bls. 45 - 46 |
13. - 17. apríl | Deiling Reikna og skrá deilingardæmi Deilingardæmi | (7.57)a,b,c. (7.58)a,b,c. (7.60)a,b,c. (7.62)a,b,c,d. (7.63)a,b. (Frumtöluspilið). (7.65). (7.66)a,b,c,d. (7.68)a,b,c,d. (7.69)a,b,c,d. (7.70)a,b,c,d. (7.71)a,b,c. (7.72)a,b,c. (7.73)a,b. (7.74)a,b,c. (7.75)a,b. | Spil: Frumtöluspilið |
|
20.– 24. apríl | Orðadæmi í margföldun og deilingu | (7.76)a,b,c.(7.78)a,b,c.(7.79)a,b. (7.80)a,b.(7.81) (7.84)a,b,c,d,e. (7.85)a,b. (7.86)a,b. (7.87)a,b. (7.89)a,b,c. (7.90)a,b. (7.91)a,b,c. (7.94)a,b,c. (7.96)a,b. (7.97)a,b. (7.99). (7.100). (7.101). (7.102). (7.103). | Spil: Fjórir í röð, Hver kemst fyrstur upp í 20? | Sumardagurinn fyrsti 23. apríl Stika 2b, æfingahefti, bls. 47 – 50 |
27. – 30. apríl |
| Æfingar með vasareikni frá kennara Upprifjun bls. 91 Æfingapróf bls. 92-93 Æfingasíður bls. 94-96 | Lotukönnun 7 | Stika 2b, æfingahefti, bls. 51 - 55 |
Lota 8 – Hnitakerfi og hlutföll – Stika 2b – bls 98 - 128 | ||||
4. - 8. maí | Hnitakerfi og hlutföll: Hnitakerfi Fjarlægðir í hnitakerfi | (8.1)a,b,c,d,e,f. (8.2)a,b,c. (8.3)a,b,c. (8.4)a,b,c. (8.7)a,b,c,d. (8.8)a,b,c,d. (8.9). (8.10). (8.11). (8.13).(8.14).(8.15).(8.16). (8.17). (8.19)a,b. (8.20)a,b. (8.21)a,b,c. 104, (8.23). (8.24)a,b,c. 105, (8.26)a,b,c. (8.29)a,b,c,d,e,f. (8.31)a,b,c. (8.32)a,b. (8.33)a,b,c,d. (8.35)a,b. |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 56 - 58 |
11. - 15. maí | Speglun í hnitakerfi Staðsetning punkta í töflureikni Hreyfing í hnitakerfi | (8.38). (8.39). (8.40). (8.41). (8.42). (8.43). (8.44.) (8.46)a,b. (8.47)a,b,c,d. (8.49)a,b,c,d. (8.50)a,b. (8.51)a,b,c. (8.53)a,b. (8.54)a,b. (8.55)a,b,c. (8.56)a,b. (8.57). (8.58)a,b |
| Starfsdagur 15. maí Uppstigningardagur 14. maí Stika 2b, æfingahefti, bls. 59 - 60 |
18. - 22. maí | Hlutfallareikningur Mælikvarði Vegalengd og hraði Kaup og sala Erlendir peningar | 6, (8.59)a,b,c. (8.60)a,b,c. (8.61)a,b,c. (8.64)a,b,c. (8.65)a,b,c. (8.66)a,b,c. (8.67). ,(8.70)a,b,c. (8.71)a,b,c. (8.74)a,b,c. (8.75)a,b,c,d. (8.77)a,b,c,d,e. (8.78)a,b,c,d. (8.79)a,b,c. (8.80)a,b,c. (8.81)a,b,c. Upprifjun bls. 123 |
| Stika 2b, æfingahefti, bls. 61 – 63 |
26. - 29. maí | Uppskriftir og blöndur | Æfingapróf bls. 124-125 Æfingasíður bls. 126-127 Upprifjun úr námsefni vetrarins. | Lotukönnun 8 | Stika 2b, æfingahefti, bls. 64 Annar í hvítasunnu 25. maí |
Áskilinn er réttur til breytinga á áætlun og námsmati.