Stefna skólans er að vinna að forvörnum með jákvæðum skólabrag, áherslu á kerfisbundinni útfærslu á grunnþættinum heilbrigði og velferð, tryggja öryggi og velferð barna í skólanum og á netinu.
Stefna skólans er að koma með kerfisbundnum hætti í veg fyrir neyslu áfengis og vímuefna og hefja forvarnarstarf strax í fyrsta bekk. Áhersla er lögð á forvarnir við notkun áfengis, tóbaks og annarra fíkniefna og jákvæða netnotkun.
Stefna skólans og viðbrögð við einelti, ofbeldi, líkamlegu eða andlegu birtist í sérstakri áætlun
Skólabragur | Öryggi | Vímuvarnir | Netöryggi | ||
Yngsta stig | Vinabekkir Bekkjarfundir Félagsfærni Samvinna | Brunavarnir | Samskipti á netinu Netnotkun Spjaldtölvureglur | ||
Miðstig | Bekkjarreglur Samskipti Samskiptavandi Vinátta Traust Skólabragur Liðsheild Virðing Umburðarlyndi Tillitsemi Vinabekkir Skólahreysti | Hugleiðsla, slökun og núvitund. Siðfræði. Samskiptafærni Réttindi, skyldur og ábyrgð í samfélaginu. Að standa með sjálfum sér | Brunavarnir | Sjálfsvirðing Traust Umræður um t.d. sjálfsvirðingu, traust, að tjá sig og ábyrgð. Tóbakslaus bekkur. Myndbönd. Eruð þið klár? | Samskipti á netinu Netnotkun Spjaldtölvureglur |
Unglingastig | Bekkjarreglur Samskipti Samskiptavandi Vinátta Traust Skólabragur Liðsheild Virðing Umburðarlyndi Tillitsemi Vinabekkir Skólahreysti | Ást og ástarsorg Kynlíf Samskipti kynjanna Sjálfsfróun og fullnæging Klám Ofbeldi Getnaðarvarnir, þungun og kynsjúkdómar Kynheilbrigði Hreinlæti Svefn | Brunavarnir | Efla sjálfsþekkingu, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd Leggja áherslu á ábyrgð á eigin lífi Tóbakslaus bekkur Gagnrýnin hugsun Ungt fólk | Örugg og ábyrg netnotkun Samskipti á netinu Myndbirtingar |