Published using Google Docs
Grunn og tónskóli Hólmavík forvarnarstefna 2020
Updated automatically every 5 minutes

Forvarnaráætlun

Stefna skólans er að vinna að forvörnum með jákvæðum skólabrag, áherslu á kerfisbundinni útfærslu á grunnþættinum heilbrigði og velferð, tryggja öryggi og velferð barna í skólanum og á netinu.

Stefna skólans er að koma með kerfisbundnum hætti í veg fyrir neyslu áfengis og vímuefna og hefja forvarnarstarf strax í fyrsta bekk. Áhersla er lögð á forvarnir við notkun áfengis, tóbaks og annarra fíkniefna og jákvæða netnotkun.

Stefna skólans og viðbrögð við einelti, ofbeldi, líkamlegu eða andlegu birtist í sérstakri áætlun

Skólabragur

Heilbrigði og velferð

Öryggi

Vímuvarnir

Netöryggi

Yngsta stig

Vinabekkir Bekkjarfundir Félagsfærni  

Samvinna

Hver er ég?

Brunavarnir

Samskipti á netinu Netnotkun Spjaldtölvureglur

Miðstig

Bekkjarreglur Samskipti Samskiptavandi Vinátta Traust Skólabragur Liðsheild Virðing Umburðarlyndi Tillitsemi Vinabekkir Skólahreysti

Hugleiðsla, slökun og núvitund. Siðfræði. Samskiptafærni Réttindi, skyldur og ábyrgð í samfélaginu. Að standa með sjálfum sér

Brunavarnir

Sjálfsvirðing Traust Umræður um t.d. sjálfsvirðingu, traust, að tjá sig og ábyrgð. Tóbakslaus bekkur. Myndbönd. Eruð þið klár?

Samskipti á netinu Netnotkun Spjaldtölvureglur

Unglingastig

Bekkjarreglur Samskipti Samskiptavandi Vinátta Traust Skólabragur Liðsheild Virðing Umburðarlyndi Tillitsemi Vinabekkir Skólahreysti

Ást og ástarsorg Kynlíf Samskipti kynjanna Sjálfsfróun og fullnæging Klám Ofbeldi Getnaðarvarnir, þungun og kynsjúkdómar Kynheilbrigði Hreinlæti Svefn

Brunavarnir

Efla sjálfsþekkingu, sjálfsvirðingu og sjálfsmynd Leggja áherslu á ábyrgð á eigin lífi Tóbakslaus bekkur Gagnrýnin hugsun Ungt fólk

Örugg og ábyrg netnotkun Samskipti á netinu Myndbirtingar