Kennsluáætlun - veturinn 2025 - 2026
Fag: Íslenska 8. bekkur. Kennarar: Gugga, Ragnheiður og Þórey
Námsefni: Grunnbækur – Kveikjur, Sérðu það sem ég sé, Draugaslóð, Kjalnesinga saga, Vertu ósýnilegur, yndislestrarbækur, Gullvör, Málið fallorð - vefur, Áfram Óli, Útbrot, Málfinnur og Skriffinnur, Trunt, trunt og tröllin. (ÞJÓÐSÖGUR ATH ) Litabækur mms.is, Ítarefni tekið úr Skerpu 1 - stafsetning, orðtök. Unnið með OAO í tengslum við bókmenntir o.fl. Kvikmyndir: Mýrin, aðrar??
Grunnþættir menntunar:
Grunnþáttur menntunar | Áhersluþættir grunnþátta menntunar - að nemandi: |
Læsi: | Lesi og vinni með fjölbreyttan texta og geti aflað sér upplýsinga á fjölbreyttan hátt. |
Sjálfbærni: | Fái tækifæri til að takast á við álitamál og ágreiningsefni í ræðu og riti. |
Heilbrigði og velferð: | Fái tækifæri til að velja viðfangsefni eftir áhugasviðum og njóta þannig styrkleika sinna. |
Lýðræði og mannréttindi: | Þjálfist í að koma skoðunum sínum og hugsunum til skila á skýran hátt og efli áhuga og ábyrgð á eigin námi. |
Jafnrétti: | Vinni með öðrum og læri að virða skoðanir og sjónarmið annarra. |
Sköpun: | Fái tækifæri til að tjá eigin skoðanir og tilfinningar í ræðu og riti og vinni verkefni á fjölbreyttan og skapandi hátt. |
A hæfniviðmið íslenska 8. - 10. bekkur. Sjá neðst í skjali. |
ATH. byrja haust 2025 á stefnumót við bók og Gullvöru og einhverju drilli í stafsetningu og ritun!
Tími/dagar | Hæfniviðmið | Viðfangsefni - nám og kennsla | Námsefni og námsmat |
25. - 29. ágúst Skólasetning 22. ágúst. | Draugaslóð - samlestrarbók. Kennari og nemendur lesa saman Draugaslóð (sjá les-og verkefnafyrirmæli) og fjalla um bókmenntahugtök o.fl. Verkefnasafn á Classroom. Lestrarhestur + nemendur skrifa um/segja frá frjálslestrarbókinni sinni ca. 6 vikna fresti - framsögn. Ritun: Uppbygging ritunar. Hvað heldur þú að bókin Draugaslóð fjalli um? Orðtak vikunnar: Að bjarga andlitinu – merkir – að sleppa vel úr erfiðri stöðu. | Undirbúningur fyrir ritun - HÉR Útbrot Rafíþróttir bls 2-3 | |
1. - 5. sept. Göngum í skólann hefst 5. sept. | Draugaslóð - samlestrarbók 1. kafli Draugaslóð - samlestrarbók 2. - 3. kafli. Nemendur lesa 4. kafla heima og vinna verkefni. Orðtak vikunnar: Grípa einhvern glóðvolgan – merkir – að standa einhvern að verki Málfræði: Gullvör - kynna rafbókina og fara í 1. kafla, bls. 4-7. Vinna upprifjun bls. 7 með bekk. | Tengill á Gullvör https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/gullvor/ Gullvör kennsluleiðbeiningar https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/gullvor_klb/ | |
8. - 12. sept. 8. sept. dagur læsis. | Draugaslóð - samlestrarbók 5. - 6. kafli. Nemendur lesa kafla 7 og 8 heima og vinna verkefni. Orðtak vikunnar: Leggja niður skottið – merkir – að hætta við eitthvað, gefast upp. Tímaritun 2 - lesið í mynd. | ||
15. - 19. sept. Dagur ísl. náttúru 16. sept. | Draugaslóð - samlestrarbók 9. - 10. kafli Nemendur lesa kafla 11 og 12 heima og vinna verkefni. Orðtak vikunnar: Trúa einhverju eins og nýju neti – merkir að vera auðtrúa, trúa hverju sem er. Málfræði: Gullvör Kafli 2 - fallorð 1 bls. 8. Vinna verkefni 2A , 2B og bls. 12 verk,. 2C (nota malid.is) Klára heima. | Gullvör , Draugaslóð | |
22. - 26. sept. Evrópski tungumála- | Draugaslóð - samlestrarbók 13. - 14. kafli Nemendur lesa kafla 15 heima og vinna verkefni. Orðtak vikunnar: Renna blint í sjóinn – merkir – að gera eitthvað í óvissu, að taka áhættu. skila ritun 2 og vinna tímaritun 3 - uppáhalds spilið mitt). Klára heima. | Draugaslóð | |
29. sept. - 3. okt. Foreldrafunda dagur 1. október | Draugaslóð 15. - 17. kafli Orðtak vikunnar: Vera ekki af baki dottinn – merkir – að gefast ekki upp. Málfræði: Gullvör kafli 2 - fallorð 1 bls. 13. Vinna verkefni 2D, 2 E, 2F og 2G. klára heima. “24 - Kveikjur 1.kafli - Málið í mark - Fallorð - sérnöfn/samnöfn. | Gullvör, Draugaslóð, Kveikjur og Málið í mark | |
6. - 10. okt | Draugaslóð - klára og skila. Orðtak vikunnar: Byggja eitthvað á sandi – merkir – að reisa eitthvað á ótraustum grunni. Kveikjur kafli 1 verkefni 3,4,7,8,14,15,16,17 og 18 velja annað að skila og mega teikna skólastofuna og vinna 21 og 22 Vinna nafnorðaheftið - föllin 4 Ritun: Tímaritun - námsmat. Kveikjur bls. 27 velja um uppáhaldsbókin mín eða Draumaskólinn minn. | Kveikjur, Draugaslóð | |
13. - 17. okt. | Orðtak vikunnar: Að leggja spilin á borðið – merkir - að setja fram rök, svipta hulunni af einhverjum upplýsingum. Málfræði: Gullvör Kafli 2 - fallorð 1 bls. 15. Vinna verkefni 2H og 2I. VANTAR BÓK AÐ LESA Kveikjur kafli 1 verkefni 3,4,7,8,14,15,16,17 og 18 velja annað að skila og mega teikna skólastofuna og vinna 21 og 22 Vinna nafnorðaheftið - föllin 4 | Gullvör | |
20. - 24. okt. Vetrarleyfi 21. - 24. okt. 24. okt starfsdagur | Vetrarleyfi | ||
27. okt. - 31. nóv. | Orðtak vikunnar: Að berja höfðinu við steininn – merkir – að þrjóskast við eitthvað.
Kveikjur kafli 2 bls. 32-33 og 35-38 Þriðjudagur (og aukaverkefni þegar e-ð er búið) Lesskilningur (litabæku, blábók, af Skólavef) og stafsetningu.Nemendur lesa texta, svara spurningum og skrifa svo a.m.k. helming af texta í stílabók. HÉR Málfræði: Gullvör málfræði á þriðjudögum. Kafli 2 - fallorð 1 bls. 16. Vinna verkefni 2J. Málið í mark - fornöfn bls.30-37 | Kveikjur og Gullvör, litabækur af Skólavef
. | |
3. - 7. nóv. 7. vinadagur | Orðtak vikunnar: Að standa ekki úr hnefa – merkir – að vera lítill. Kveikjur 4. kafli. bls. 58-75, lo. o.fl. Verk 1, 2, 4,8,9 nem.+kennari saman Verk 11 einstaklings Kveikjur 4. kafli. bls. 58-75 frh. Kveikjur 4. kafli bls. 76-79 skoða saman. Málfræði; Gullvör Kafli 2 - fallorð 1 bls. 16 og 17 + upprifjun við 2. kafla. Málið í mark - fornöfn bls.30-37 | Gullvör, Kveikjur og Málið í mark | |
10. - 14. nóv. | Orðtak vikunnar: Heltast (haltur t.d. hestur) úr lestinni – merkir að dragast aftur úr, verða eftir. Verkefni Kveikjur bls. 77 - Að skapa persónur HÉR - skila á Classroom/Námfús Kveikjur 4. kafli. bls. 58-75 Verk 1, 2, 4,8,9 nem.+kennari saman Verk 11 einstaklings Kveikjur 4. kafli. bls. 58-75 frh. Kveikjur 4. kafli bls. 76-79 skoða saman. Málfræði: socrative-könnun úr 2. kafla Gullvör Lesskilningur: (litabæku, blábók, af Skólavef) Nemendur lesa texta, svara spurningum og skrifa svo a.m.k. helming af texta í stílabók. HÉR (Stafsetning) | Socrative-könnun málfræði úr 2. kafla Gullvör, Kveikjur, Litabækur | |
17. - 21. nóv. Dagur íslenskrar tungu 15. nóv. Dagur mannréttinda barna 20. nóv. | Orðtak vikunnar: Að rekja garnirnar úr einhverjum – merkir – að yfirheyra einhvern. Garnir voru rakta úr sauðfé og nautgripum til að hreinsa úr þeim mörinn. Kveikjur kafli 8 - Ást er - paravinna- hlusta á bls. 134-143 og vinna verkefnabanka. canva eða slides. Verkefni í heild ætti ekki að taka lengri tíma en 4 skipti/klukkustundir. | Kveikjur | |
24. - 28. nóv. | Orðtak vikunnar: Að taka sig saman í andlitinu – merkir- að herða sig, taka sér tak. FRH. Kveikjur kafli 8 - Ást er - paravinna- hlusta á bls. 134-143 og vinna verkefnabanka. Canva eða slides. Kveikjur 5. kafli bls. 80-88 Þrautir út í mýri - (fyrir þjóðsöguverkefni) verk. 1,2,3,4, 5,6,7,tengjast þjóðsöguverkefni - skapandi skil. Kveikjur meira um sagnorð bls. 90-92 | Kveikjur (og aukaverkefni þegar e-ð er búið) Byrja á lesskilningi (litabæku, blábók, af Skólavef) og stafsetningu.Nemendur lesa texta, svara spurningum og skrifa svo a.m.k. helming af texta eða velja 20 orð í stílabók. Stafsetningar-Kahoot - gott uppbrot í lok litabókatíma. | |
1. - 5. des. Fullveldisdagurinn 1. des. | Kveikjur 5. kafli bls. 80-88 Þrautir út í mýri - (fyrir þjóðsöguverkefni) verk. 1,2,3,4, 5,6,7,tengjast þjóðsöguverkefni - skapandi skil. Kveikjur meira um sagnorð bls. 90-92 málfræð - Gullvör Kafli 5 - sagnorð 1 bls. 36, verkefni 5A og 5B. Kafli 5 - sagnorð 1 bls. 37-38, verkefni 5C, 5D og 5E | Gullvör og Kveikjur | |
8. - 12. des | Framhald - þjóðsöguverkefni - hópavinna. Málfræði - Gullvör Kafli 5 - sagnorð 1 bls. 38-40, verkefni 5E og 5F og 5G. | Gullvör, Trunt, trunt og tröllin (þjóðsögur) | |
15. - 19. des. Litlu jól 18. des. seinni partinn. | Framhald - þjóðsöguverkefni - hópavinna. Jólafrí | Trunt, trunt og tröllin |
5. - 9. jan. Starfsdagur 5. jan 6. jan. þettándinn | Sýrland í brennidepli. Vertu ósýnilegur - samlestarbók Verkefni HÉR Tímaritdómur (2x 60 mín.) þegar bók lýkur. Lesskilningur: kannanir 1 x í vku https://skolavefurinn.is/app/islenska/lesskilningur/20-oldin - bók 1. ATH texta. - velja texta. Orðtak vikunnar: Að lifa eins og blóm í eggi - ganga allt í haginn - njóta lífsins. | Vertu ósýnilegur, lesskilningsverkefni | |
12. - 16. jan. | Vertu ósýnilegur - samlestarbók Verkefni. Tímaritdómur (2x 60 mín.) þegar bók lýkur. Lesskilningskannanir hefjast 1 x í viku af: https://skolavefurinn.is/app/islenska/lesskilningur/20-oldin Bók 1: Spænska veikin (bls. 57-59) og bannárin í USA (bls. 63-65). Orðtak vikunnar: Að hafa bein í nefinu - að þora að gera eitthvað | Vertu ósýnilegur, lesskilningsverkefni | |
19. - 23. jan. 23. jan. bóndadagur | ATH annaskipti. | Vertu ósýnilegur - samlestarbók Verkefni. Tímaritdómur (2x 60 mín.) þegar bók lýkur. Lesskilningskannanir hefjast 1 x í viku af: https://skolavefurinn.is/app/islenska/lesskilningur/20-oldin Bók 1: Fyrsta heila kvikmyndin,(bls. 87-89), fyrsta heimsmeistarakeppni í fótbolta (bls. 96-98) | Vertu ósýnilegur, lesskilningsverkefni |
26. - 30. jan. | Vertu ósýnilegur - samlestarbók Verkefni. Tímaritdómur (2x 60 mín.) þegar bók lýkur. ORÐARÚN - lesskilningskönnun umsjónarkennarar sjá um. Lesskilningur - Gosið í Heimaey - hér. málfræði -Gullvör Kafli 9 - óbeygjanleg orð bls. 63-64, (65). verkefni 9A, 9B, 9C Orðtak vikunnar: Að sleppa fram af sér beislinu. Gefa sér lausan tauminn (á hesti þá hleypur hann meira). | Vertu ósýnilegur, lesskilningskönnun og Gullvör | |
2. - 6. feb. 2. feb. starfsdagur 3. feb. foreldafunda- dagur | Vertu ósýnilegur - samlestarbók Verkefni. Tímaritdómur (2x 60 mín.) þegar bók lýkur. Lesskilningur - Myrkfælni - hér Stafsetningarhefti Skerpa 1- vinna tvær til þrjár æfingar og það sem fylgir með á viku. Orðtak vikunnar: Að vera við sama heygarðshornið. að vera fastheldinn- víkja ekki frá einhverju. | Vertu ósýnilegur, Lesskilningur, Skerpa 1 | |
9. - 13. feb. 11. feb. dagur íslenska táknmálsins | Kjalnesingar - saga - verkefni hér. Kynna Kjalnesinga sögu. - sýna vefi og mynd https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/kjalnesinga/ https://mms.is/namsefni/kjalnesinga-saga-hljodbok Kjalnesinga saga kynning á sögu Lesskilningur - Pizzaþjófurinn - hér Stafsetningarhefti Skerpa 1- vinna tvær til þrjár æfingar og það sem fylgir með á viku. Orðtak vikunnar: Að hafa einhvern fyrir varaskeifu. (skeifa á hesti?)Að hafa einhvern til vara ef á þarf að halda. | Kjalnesinga saga, lesskilningur, Skerpa 1 | |
16. - 20. feb. | Kjalnesinga - saga . Upprifjun fyrir yfirlitspróf málfræði Kahoot o.fl. Stafsetning - upplesinn Skerpu? Stafsetningarhefti Skerpa 1- vinna tvær til þrjár æfingar og það sem fylgir með á viku. Orðtak vikunnar: Að vera harður í horn að taka. Gefa ekki eftir - vera óvæginn. | Kjalnesinga saga, Skerpa 1 | |
23. - 27. feb. 22. konudagur 24.- 26. feb. námsmatsdagar | Aukaverkefni af Skólavef - sett inn á Classroom. Málfræði og stafsetning fyrir 7. bekk : https://skolavefurinn.is/node/26471/book-take Orðflokkagreining 1: https://skolavefurinn.is/node/25828/book-take Orðaforði 1: https://skolavefurinn.is/node/27890/book-take Orðflokkagreining 2: https://skolavefurinn.is/node/25677/book-take Nýjar þjálfunarspurningar fyrir 7.b. : https://skolavefurinn.is/node/64552/book-take Málfræði og stafsetning fyrir 10.b.: https://skolavefurinn.is/node/26572/book-take Málnotkun: https://skolavefurinn.is/node/25775/book-take Fallbeyging 1. stig: https://skolavefurinn.is/node/25466/book-take | Upprifjun NÁMSMATSDAGAR - YFIRLITSPRÓF Lesskilningur - Næturgisting á Nástönd hér | |
2. - 6. mars. | Kjalnesinga - saga Vinna upp Kjalnesinga sögu. og skila. Horfa á mynd og Kahoot um Kjalnesinga sögu. Mið. krossapróf Socrative Kjalnesinga sögu Bók 1: Adólf Hitler kemst til,.. Bók 2: Konungur rokksins Orðtak vikunnar: Að ganga á bak orða sinna - að svíkja loforð. | ||
9. - 13. mars 10.-12. smiðjudagar 12. árshátíð 13. dagur stærðfræðinnar | Vantar bók að lesa Unglingurinn sem ljóðaði yfir sig Ljóðaverkefni sbr. Kveikur kafli 9 bls. 152 vinna í Canva búa til veggspjald? Skerpa/lesskilningur? Orðtak vikunnar: Að vera úti að aka - að vera utan við sig. | Kveikur, Skerpa | |
16. - 20. mars | Sérðu það sem ég sé… 2. hluti
Orðtak vikunnar: Að koma af fjöllum - merkir að vera mjög ófróður, viðutan, eða vita ekkert um málefnið | Sérðu það sem ég sé… | |
23. - 27. mars | Unglingurinn sem ljóðaði yfir sig Ljóðaverkefni sbr. Kveikjur kafli 9 bls. 152 vinna í Canva búa til veggspjald? Sérðu það sem ég sé… Indjáninn bls. 105 og Brak og brestir bls. 68-73 Páskaljóð | Kveikjur og Sérðu það sem ég sé… | |
30. mars - 6. apríl 7. starfsdagur | PÁSKAFRÍ | ||
6. - 10. apríl | Unglingurinn sem ljóðaði yfir sig Ljóðaverkefni sbr. Kveikjur kafli 9 bls. 152 vinna í Canva búa til veggspjald? Orðtak vikunnar: Að hafa báða fætur á jörðinni - vera t.d. ekki montinn | Kveikjur | |
13.- 17. apríl | Sérðu það sem ég sé… Peð á plánetunni jörð bls. 54 , Viltu byrja með mér bls. 63, Margt býr í myrkrinu bls. 85 Orðtak vikunnar: Að naga sig í handarbökin - að sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað - stokkið á eitthvert tækifæri eða sjá eftir einhverju. | Sérðu það sem ég sé… | |
20. - 24. apríl 22. skóladagur BS 23.sumardagurinn fyrsti | Klára og skila miðvikudag - velja sér fyrirmyndarverkefni til að sýna á vegg. Sérðu það sem ég sé… 3. hluti 40 vikur bls. 92 ,Með heiminn í vasanum bls. 97 Orðtak vikunnar: Að hafa mörg járn í eldinum - hafa mörg viðfangsefni - hafa margt í takinu. | Sérðu það sem ég sé… | |
27.apríl - 1. maí | Áfram Óli leshringur verkefni- 4-5 klukkutímar (kennslustundir). Verkefnalýsing HÉR Orðtak vikunnar: Að reka lestina - að vera síðastur. | Áfram Óli | |
4. - 8. maí | Áfram Óli leshringur verkefni- 4-5 klukkutímar (kennslustundir). Verkefnalýsing HÉR | Áfram Óli | |
11. - 15. maí 14. uppstigningardagur | Tímaritun úr Kveikjum - sögusvið bls. 100. Óundirbúin framsögn (15 - 30 sek.) vs. undirbúin framsögn 60 - 90 sek). Nemendur stinga upp á hlutum til að draga o.s.frv. Útbrot 1. hluti eða lestrarkassinn af Skólavef. | Kveikjur og Útbrot | |
18. - 22. maí | Útbrot 1. hluti eða lestrarkassinn af Skólavef. ATH- Orðarún - Yfirlitsstíll úr Skerpu - upplesinn stíll. | Útbrot | |
25. - 29. 28. maí. Lokaverkefni hefst hjá 10.b. | Fyrst útikennsla svo Mýrin. | Þriðjudagur og miðvikudagur – horfa á kvikmynd - Mýrina (og vinna gagnrýni). MÝRIN - KJÖRIÐ TÆKIFÆRI TIL AÐ ÚTSKÝRA HVAÐ BÆKUR ERU MIKLU INNIHALDSRÍKARI EN KVIKMYND Þ.E. MÝRIN ER 88 MÍN. EF HLUSTAÐ VÆRI Á HLJÓÐBÓKINA MÝRIN TÆKI ÞAÐ U.Þ.B. 6 KLUKKUSTUNDIR. | Mýrin - kvikmynd |
1.- 5. júní 25. maí 2. í hvítasunnu | Hugmynd að vinnu: Krókavinna: 7 - 8 krókar (verkefni) Litabækur af Skólavef Stafsetning Stefnumót við bók Útikennsla Ritvinnsla/framsagnaræfinga | Útikennsla - ef veður leyfir - notast við heftið útikennsla í tungumálanámi, verkefni HÉR - annað hvort allir hópa með sama verkefnið - og þá keppni eða hópar með sitthvort verkefnið Verkefni sem unnin eru 1. leit orða í umhverfi bls. 40, 2. orðaforði eftir bókstöfum bls. 41, 6, orðakeppni bls. 46, 8. orðaboðhlaup bls. 48. | |
8. - 12. júní | 2- 4. öðruvísidagar 5. starfsdagur 8. foreldrafundadagur 9 skólaslit 10. -12. starfsdagur |