Published using Google Docs
Upplýsingatafla 3.umferð
Updated automatically every 5 minutes

              

Upplýsingatafla ISAVIA torfærunnar

3. umferð Íslandsmóts í torfæru - 1. júlí 2023

Frá

Dómnefnd

Til

Allra

Skjal

12

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

16:45

Lokaúrslit ISAVIA torfærunnar 1. júlí 2023

Frá

Keppnisstjóri

Til

Allra

Skjal

12

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

16:13

Bráðabirgðaúrslit - Sérútbúnir bílar

Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur skv. grein 13 í Reglubókinni.

Kærufrestur hefst hér með.

Keppnisstjóri
Magnús Ási Ástráðsson

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

11

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

16:10

Bráðabirgðaúrslit þrautar 6 - Sérútbúnir bílar

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

10

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

15:21

Bráðabirgðaúrslit þrautar 5 - Sérútbúnir bílar

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

9

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

14:40

Bráðabirgðaúrslit þrautar 4 - Sérútbúnir bílar

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

8

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

13:25

Bráðabirgðaúrslit þrautar 3 - Sérútbúnir bílar

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

7

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

12:40

Bráðabirgðaúrslit þrautar 2 - Sérútbúnir bílar

Frá

Stigaverðir

Til

Allra

Skjal

6

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

12:00

Bráðabirgðaúrslit þrautar 1 - Sérútbúnir bílar


Frá

Dómnefnd

Til

Allra

Skjal

5

Dagsetning

1.júlí 2023

Klukkan

10:35

Skoðunarmenn tilkynntu dómnefnd að eftirtaldir keppendur hafi staðist keppnisskoðun, sem dómnefnd hefur samþykkt að megi hefja keppni:

Andri Már Sveinsson        

Aron Ingi Svansson        

Atli Jamil Ásgeirsson        

Bjarki Reynisson

Bjarnþór Elíasson        

Daníel G. Ingimundarson

Finnur Aðalbjörnsson        

Finnur Bárðarson        

Fjölnir Guðmannsson        

Geir Evert Grìmsson        

Grimur Helguson

Guðlaugur Sindri Helgason

Guðmundur Elíasson        

Ingi Már Björnsson        

Ingvar Jóhannesson        

Jón Reynir Andrésson        

Páll Jónsson        

Pétur viðarsson        

Skúli Kristjánsson        

Sævar Benónýsson        

Þór Þormar Pálsson        

Þórður Atli Guðnýjarson

Frá

Keppnisstjóra

Til

Allra

Skjal

4

Dagsetning

1.júlí

Klukkan

10:21

4.1.3.b

Keppnishaldara er heimilt að leyfa ökumönnum að færast aftast í rásröð þrautar sé ökutæki þeirra í viðgerð þegar kemur að ræsingu þeirra.

4.1.3.b.i

Á keppendafundi skal tilkynna keppendum hvort þessi heimild gildi eða ekki í keppninni.

4.1.3.b.ii

Ökumaður eða liðsstjóri skulu tilkynna keppnisstjóra fyrir ræsingu hyggist þeir nýta sér heimildina.

4.1.3.b.iii

Hverjum ökumanni er aðeins heimilt að nýta sér þetta einu sinni í hverri keppni.

4.1.3.b.iv

Sé beðið um að fara afturfyrir en það ekki nýtt telst þetta eina tækifæri samt fullnýtt.

4.1.3.b.v

Ökumaður fær aðeins 50% af stigum sem hann vinnur sér inn í þraut sem þessi heimild er nýtt fyrir.

4.1.4

Aki ökumaður ekki strax af stað þegar hann hefur verið ræstur fyrirgerir hann rétti sínum til að aka þrautina og fær engin stig fyrir hana.

Keppnisstjóri, Magnús Ástráðsson

Frá

Framkvæmdanefnd

Til

Allra

Skjal

3

Dagsetning

1.júlí

Klukkan

10:04

Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir víkur út dómnefnd, Ástráður Ási Magnússon tekur við.

Framkvæmdanefnd, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir og Árni Páll Einarsson.

Frá

Framkvæmdanefnd

Til

Allra

Skjal

2

Dagsetning

29.júní

Klukkan

12:00

Dregið hefur verið í rásröð og er hún sem hér segir:

Framkvæmdanefnd, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir og Árni Páll Einarsson.

Frá

Framkvæmdanefnd

Til

Allra

Skjal

1

Dagsetning

28.júní

Klukkan

22:00

Stofnað var til keppni í mótakerfi Akís þann 16.júní kl 23:59, skráningu lauk 23.júní kl 22:00 og eru 22 keppendur skráðir til leiks.

Framkvæmdanefnd, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir og Árni Páll Einarsson.