Keppnisskilmálar

Fjarðarspretturinn er útsláttarkeppni, þar sem tveir hjóla samstundis og sá sem er á undan í endamarkið heldur áfram keppni þangað til einn stendur uppi sem sigurvegari.

Brautin

Hún er ca. 500 metra löng í miðbæ Hafnarfjarðar. Í brautinni verða náttúrulegar hindranir ásamt því að mótshaldari kemur fyrir hindrunum en þó verður alltaf möguleik fyrir tvö hjól að komast samtímis þar í gegn.

Búnaður:

Allar tegundir fjallahjóla eru leyfðar og er hjálmaskylda.

Forkeppnin (tímataka)

Útsláttarkeppnin

16 manna úrslit

Kort af fyrirhugaðri leið hér að neðan með fyrirvara um breytingar: