Published using Google Docs
2.bekkur_SamfélagsOgNáttúrugreinar_24-25
Updated automatically every 5 minutes

S:\logo\Karsnesskoli_logo.jpg

Kennsluáætlun 2. bekkur                                          

Fagheiti: Samfélags- og náttúrugreinar

Kennarar: Aðalsteinn, Ágústa, Hrafnhildur, Svanhildur

Tímabil

2024-25

Hæfniviðmið

 Við lok 2. bekkjar, getur nemandi:

Námsþættir

Námsefni/

kennslugögn

Leiðir

Matsviðmið/

Námsmat

ágúst-jan.

Söguramminn Árstíðir

Skilið hvernig náttúran á Íslandi breytist eftir árstíðum og áhrif breytinganna á fólkið í landinu.

Sagt frá eigin upplifun úr náttúrunni.

Sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum.

Komið auga á þarfir og vandamál í umhverfi sínu.  

Tekið þátt í samstarfi og samræðu við jafningja.

Tekið þátt í útikennsluverkefnum.

Gert sér grein fyrir siðum og venjum fólks tengdum árstíðum.

Árstíðir og einkenni þeirra.

Veðurfar.

Vinátta.

Áhrif árstíða á náttúruna.

Hátíðisdagar og afmælisdagar.

Söguramminn Árstíðir.

Blær vináttuverkefni ásamt öðrum vináttutengdum verkefnum.

Fróðleikur um einkenni árstíðanna, heiti daga og mánaða sem og hátíðisdaga.

Landakort/hnöttur.

Ljóð tengd efni sögurammans.

Verkefni tengd árstíðum og lífsleikni.

Einstaklingsvinna, paravinna, hópavinna, stöðvavinna inni og úti.

Spjaldtölvuverkefni.

 

Útikennsla.

Verkefnavinna nemenda metin.

Mat á hópavinnu,  samvinnu, þátttöku og

framsögn.

Sjálfsmat

Kennsluáætlun 2. bekkur                                          

Fagheiti: Samfélags- og náttúrugreinar

Kennarar: Aðalsteinn, Ágústa, Hrafnhildur, Svanhildur

Tímabil

2024-25

Hæfniviðmið

 Við lok 2. bekkjar, getur nemandi:

Námsþættir

Námsefni/

kennslugögn

Leiðir

Matsviðmið/

Námsmat

jan.- júní

Söguramminn hvalir

Rætt samspil mannsins og náttúru.

Sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum.

Útskýrt einkenni lifandi vera og lært um lífsskilyrði þeirra.

Skráð atburði og athuganir með teikningum og orðum.

Notað einföld hugtök úr náttúruvísindum í ritun.

Einkenni hvala og heimkynni.

Lifnaðarhættir hvala.

 

Notkun á heimildum, heimildaleit.

Virðing og tillitssemi í samvinnu og samskiptum.

Söguramminn Hvalir.

Kennlubækur.

Sögur um hvali.

Spjaldtölvur.

Heimildamyndir og önnur myndbönd.

Vefur um hvali.

Internetið.

Ritföng, litir og pappír.

Einstaklingsvinna, paravinna, hópavinna, stöðvavinna inni og úti.

Spjaldtölvuverkefni.

 

Útikennsla.

Vettvangsferð.

Verkefnavinna nemenda metin.

Mat á hópavinnu,  samvinnu, þátttöku og

framsögn.

Sjálfsmat.

Jafningjamat.

Skólaárið 2024-2025  Kennsluáætlun þessi er unnin út frá Aðalnámskrá grunnskóla 2013 og er sett fram með fyrirvara um breytingar.