Kennsluáætlun 2. bekkur
Fagheiti: Samfélags- og náttúrugreinar | Kennarar: Aðalsteinn, Ágústa, Hrafnhildur, Svanhildur | |||||
Tímabil 2024-25 | Hæfniviðmið Við lok 2. bekkjar, getur nemandi: | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
ágúst-jan. | Söguramminn Árstíðir Skilið hvernig náttúran á Íslandi breytist eftir árstíðum og áhrif breytinganna á fólkið í landinu. Sagt frá eigin upplifun úr náttúrunni. Sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum. Komið auga á þarfir og vandamál í umhverfi sínu. Tekið þátt í samstarfi og samræðu við jafningja. Tekið þátt í útikennsluverkefnum. Gert sér grein fyrir siðum og venjum fólks tengdum árstíðum. | Árstíðir og einkenni þeirra. Veðurfar. Vinátta. Áhrif árstíða á náttúruna. Hátíðisdagar og afmælisdagar. | Söguramminn Árstíðir. Blær vináttuverkefni ásamt öðrum vináttutengdum verkefnum. Fróðleikur um einkenni árstíðanna, heiti daga og mánaða sem og hátíðisdaga. Landakort/hnöttur. Ljóð tengd efni sögurammans. Verkefni tengd árstíðum og lífsleikni. | Einstaklingsvinna, paravinna, hópavinna, stöðvavinna inni og úti. Spjaldtölvuverkefni.
Útikennsla. | Verkefnavinna nemenda metin. Mat á hópavinnu, samvinnu, þátttöku og framsögn. Sjálfsmat | |
Kennsluáætlun 2. bekkur
Fagheiti: Samfélags- og náttúrugreinar | Kennarar: Aðalsteinn, Ágústa, Hrafnhildur, Svanhildur | |||||
Tímabil 2024-25 | Hæfniviðmið Við lok 2. bekkjar, getur nemandi: | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
jan.- júní | Söguramminn hvalir Rætt samspil mannsins og náttúru. Sýnt tillitssemi og virðingu í samskiptum. Útskýrt einkenni lifandi vera og lært um lífsskilyrði þeirra. Skráð atburði og athuganir með teikningum og orðum. Notað einföld hugtök úr náttúruvísindum í ritun. | Einkenni hvala og heimkynni. Lifnaðarhættir hvala.
Notkun á heimildum, heimildaleit. Virðing og tillitssemi í samvinnu og samskiptum. | Söguramminn Hvalir. Kennlubækur. Sögur um hvali. Spjaldtölvur. Heimildamyndir og önnur myndbönd. Vefur um hvali. Internetið. Ritföng, litir og pappír. | Einstaklingsvinna, paravinna, hópavinna, stöðvavinna inni og úti. Spjaldtölvuverkefni.
Útikennsla. Vettvangsferð. | Verkefnavinna nemenda metin. Mat á hópavinnu, samvinnu, þátttöku og framsögn. Sjálfsmat. Jafningjamat. | |
Skólaárið 2024-2025 Kennsluáætlun þessi er unnin út frá Aðalnámskrá grunnskóla 2013 og er sett fram með fyrirvara um breytingar.