Published using Google Docs
Administration manual
Updated automatically every 5 minutes

Afurðaskýrsla

Til að keyra tic tac toe forrit Qts er farið inn á slóð greenqloud vélarinnar. Þar má finna nýjustu útgáfu af skránni undir efsta hlekknum á síðunni. Ef smellt er á hann er hlaðið niður jar skrá (þjappaðri skrá). Til að getað keyrt skránna þarf að hafa java 1.7 eða nýrri útgáfu uppsetta á vélina, sjá leiðbeiningar hér fyrir neðan.

Java - Útgáfu 1.7 eða nýrri af Java, hana er hægt að sækja hér. (Macintosh notendur notist við nýjustu útgáfu). Ef viðkomandi ætlar að vinna á powershell þá þarf hann að hægri smella á computer, fara í advanced system properties → environment variables → system variables fara í path og líma í reitinn fyrir variable value slóðina á staðinn sem java skráin var vistuð.

Inn í environment variables þarf svo að fara í user variables for user og bæta við nýjum variable sem heitir JAVA_HOME og setja sama path inní value þar.

Að lokum þarf að keyra jar skránna í skel með skipuninni -

$ java -jar lateterm-1.0-SNAPSHOT-jar-with-dependencies.jar.