Kennsluáætlun í íslensku, 4. bekkur
Hæfniviðmið í íslensku eru sett fram í fjórum mismunandi flokkum, talað mál, hlustun og áhorf, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði. Mikilvægt er að samþætta íslenskukennslu og vinna að markmiðunum í öllum flokkum til þess að glæða áhuga nemenda og auka skilning þeirra á því, að íslenskunám er ein heild. Námsáætlun gerir ráð fyrir að unnið sé að markmiðunum í öllum greinum íslenskunnar. |
Einstaklingsmiðað nám er í íslensku og nemendur eru á ólíkum stöðum í námsefninu.
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Námsþættir/ viðfangsefni | Námsefni/kennslugögn | Leiðir | Námsmat |
ágúst– des | Talað mál, hlustun og áhorf
Lestur/Bókmenntir
Ritun
Málfræði
| Upplestur, samlestur, kórlestur, umræður, endursögn og orðskýringar. Orðaforði, orðatiltæki, sögur, fræðitexti og ævintýri. Afritun á texta. Sögugerð og endursögn. Sérhljóðar, samhljóðar, samheiti, andheiti, nafnorð, samnöfn, sérnöfn, samsett orð, stór og lítill stafur, lýsingarorð, sagnorð,greinarmerki, setning, málsgrein. | Verkefni tengd sögurammanum „Reykjavík höfuðborgin okkar“ í náttúru- og samfélagsfræðigreinum. Lestrarbækur við hæfi hvers og eins. Lesrún 2, Skinna verkefnabók 1, vinnubækur, stílabækur og verkefnablöð,smáforrit, spil og leikir Skrift 4 og 5 Stílabók. Ritrún 3. Stílabók. Verkefnablöð. | Upplestur, lestur í hljóði. Einstaklingsvinna, paravinna og umræður. Lesa og vinna með mismunandi texta, hugtakagreining. Æfa vandaða tengiskrift og stafsetningu í öllum verkefnum. Sögugerð Einstaklings-, para- og hópavinna. Íslensku verkefni í útikennslu | Einstaklingsmat á upplestri Lesfimi. Lesskimunarpróf – Orðarún Heimaverkefni í ritun Einstaklingsverkefni í sögugerð. Könnun í málfræði þáttum annarinnar |
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 4. bekkjar getur nemandi | Námsþættir/ viðfangsefni | Námsefni/kennslugögn | Leiðir | Námsmat |
Jan- jún | Talað mál, hlustun og áhorf
Lestur/Bókmenntir
Ritun
Málfræði
| Upplestur, samlestur, umræður, endursögn og orðskýringar. Orðaforði, orðatiltæki, hugtök, sögur, fræðitexti og ævintýri. Afritun á texta. Sögugerð og endursögn. Sérhljóðar, samhljóðar, samheiti, andheiti, nafnorð, samnöfn, sérnöfn, samsett orð, stór og lítill stafur, lýsingarorð, sagnorð,greinarmerki, setning, málsgrein. | Litla upplestrar- keppnin. Verkefni tengd sögurammanum „Heimsálfurnar“ í náttúru- og samfélagsgreinum Lestrarbækur við hæfi hvers og eins. Sestu og lestu, lestrar- og vinnubækur Lesrún 2, vinnubækur, Skinna, íslenskustuð, Könnum kortin, stílabækur og verkefnablöð. Læsisverkefni. Spil. Stílabækur Skrift 5 og 6 Skinna, íslenskustuð stílabækur og verkefnablöð. Unnið með hlustunaræfingar, málfræði, stafsetningu og lesskilning í læsis tímum. | Upplestur, lestur í hljóði, sögugerð og ritun Einstaklingsvinna, paravinna, hópavinna, umræður Spjaldtölvuverkefni Lesa og vinna með mismunandi texta Æfa vandaða tengiskrift og stafsetningu í öllum verkefnum Sögugerð Einstaklings-, para- og hópavinna Málfræði í útikennslu | Einstaklingsmat/Litla upplestrarkeppnin Lesfimipróf í janúar og maí Lesskilningspróf – Orðarún Sjálfsmat Verkefni í ritun, heima og í skóla Einstaklingsverkefni í ritun Málfræðipróf úr námsþáttum málfræðinnar |
2024 - 2025 Guðbjörg Lóa, Ingibjörg og Sóley
Kennsluáætlun er byggð á Aðalnámskrá grunnskóla 2013, birt með fyrirvara um breytingar.