Kennsluáætlun 4. bekkur
Fagheiti Heimilisfræði 4. bekkur | Kennari: Ruth A Ingólfsdóttir | |||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok X. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
2024-2025 LOTUR A B C D E F |
| Brauðbakstur Kökubakstur. Ávaxta og grænmetissalat. Umhverfið og sjálfbærni. Bókleg verkefni um næringarefnin Slys og hættur í eldhúsi | Bók; Heimilisfræði 4 Námsefni frá kennara Veraldarvefurinn | Sýnikennsla Bókleg verkefni Verkleg verkefni Glærur Myndbönd | Leiðsagnarmat þar sem nemandi vinnur verkefni með aðstoð kennara. Virkni í tímum,umgengni um stofuna og frágang. Bókleg verkefni Verkleg verkefni sjálfstæð vinnubrögð og skipulag, jákvæð framkoma. | |