Published using Google Docs
9.bekkur_Enska_24-25
Updated automatically every 5 minutes

S:\logo\Karsnesskoli_logo.jpg

Kennsluáætlun 9. bekkur                          

Fagheiti: Enska

Kennarar: Salóme Konráðsdóttir og Sif Garðarsdóttir

Tímabil

Hæfniviðmið

Við lok 9. bekkjar getur nemandi:

Námsþættir

Námsefni/

kennslugögn

Leiðir

Viðfangsefni

Námsmat

  • átt góð samskipti þar sem hann gætir að máli, hlustun, tillitssemi, virðingu og kurteisi
  • skilið í meginatriðum samtöl og viðtöl um efni tengt daglegu lífi og efni sem tengist viðfangsefnum námsins
  • skilið megininntak í frásögnum og brugðist við og fjallað um efni þeirra
  • aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu
  • tekið þátt í óformlegu spjalli um áhugamál sín og daglegt líf
  • sagt hnökralítið frá reynslu, framtíðaráformum og eiginskoðunum
  • flutt einfalda, undirbúna kynningu á efni sem tengist náminu
  • tekið þátt í skoðanaskiptum, fært einföld rök fyrir máli sínu og tekið tillit til sjónarmiða viðmælanda
  • tjáð sig skipulega með undirbúið sem hann þekkir, hefur hlustað á, lesið um eða unnið með í námi sínu, sagt skoðun sína á því og brugðist við spurningum
  • flutt stutta frásögn eða kynningu um undirbúið efni blaðalaust og af nokkru öryggi
  • skrifað samfelldan texta um efni sem hann hefur þekkingu á, sýnt fram á ágætis orðaforða og fylgt meginreglum málnotkunar
  • fylgt hefðum varðandi uppbyggingu og samhengi texta
  • skrifað um eða brugðist við því sem hann hefur hlustað á, séð eða lesið
  • tjáð sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu
  • sýnt fram á að hann hefur kynnst mannlífi og menningu á ensku málsvæði og gerir sér grein fyrir hvað er líkt eða ólíkt hans eigin aðstæðum
  • sett sér raunhæf markmið, skipulagt nám sitt á markvissan hátt og lagt mat á eigin stöðu og námsframvindu
  • beitt margvíslegum námsaðferðum sem geta komið að gagni í náminu og veit hvenær þær eiga við, t.d. nýtt sér samhengi í texta eða aðstæðum til að geta sér til um merkingu orða

.

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

26. - 30. ág.

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

Námshæfni

Spotlight 9 lesbók

Spotlight 9 vinnubók

iPad

Sumarskrif

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

 

Lesbók 6-10

Vinnubók 6-7

Lesbók 11-14

Vinnubók 10-11

Sumarritun

2.-6.sept.

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

áhorf

Talað mál/ hlustun/

áhorf

Spotlight lesbók

Spotlight verkefnabók

Kvikmyndir

iPad

Kynningarblað um kvikmyndaverkefni

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Nemendur horfa á kvikmynd.

Lesbók 16-17

Vinnubók 18-19

Lesbók bls. 18-19

Vinnubók bls. 20-21

Kynning á kvikmyndaverkefni

Ýmsar kvikmyndir

Nemendur horfa á kvikmynd heima, þarf að klárast í þessari viku.

9.-13.sept.

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

áhorf

Námshæfni

Upplýsingaöflun og úrvinnsla

Leiðbeiningablað um kvikmyndaskrif.

Kvikmyndir sem nemendur velja.

iPad

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Nemendur byrja að skrifa ritgerð um kvikmynd og gera glærukynningu.

Tvær kennslustundir til að vinna verkefni í skólanum.

16 -20. sept.

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

áhorf

Námshæfni

Upplýsingaöflun og úrvinnsla

Leiðbeiningablað um kvikmyndaskrif.

Kvikmyndir sem nemendur velja.

Frjálslestrarbækur

iPad

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Nemendur klára að vinna kvikmyndaverkefni og síðan hefjast kynningar.

Nemendur velja frjálslestrarbækur og fá kynningu á næsta skilaverkefni.

23. - 27. sept.

Þemavika

30.sept - 4.okt.

4. okt. er skipulags- dagur

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

áhorf

Glærukynningar nemenda

i-Pad

Nemendur flytja verkefni fyrir bekkinn.

Kvikmyndakynningar

Ýmis verkefni i iPad

tvær kennslustundir þar sem nemendur kynna verkefnin sín.

7.-11.okt.

9.okt. er viðtalsdagur

  • unnið sjálfstætt, með öðrum og undir leiðsögn og virt skoðanir annarra
  • nýtt sér öll helstu hjálpartæki, s.s. ítarefni, efni úr fjölmiðlum, orðabækur, veforðasöfn og leiðréttingarforrit  og umgengist þau af gagnrýni
  • nýtt hugbúnað/forrit og önnur gögn við upplýsingaleit
  • beitt gagnrýnni hugsun við að vega og meta upplýsingar með tilliti til gæða og efnismeðferðar
  • unnið með heimildir, virt siðferði í heimildavinnu
  • nýtt hugbúnað og forrit við uppsetningu ritgerða og ritsmíða samkvæmt viðmiðum um uppsetningu og frágang

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Talað mál/hlustun/

áhorf

Námshæfni

Upplýsingaöflun og úrvinnsla

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Upprifjunarblað fyrir próf

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Lesbók bls.23-27

Vinnubók 24-25

Óreglulegar sagnir

Málfræði bls.123-125

Upprifjunarblað fyrir próf

14.-18.okt.

skólaferð

21.-25.okt. 22. og 23. eru þemadagar

24. og 25. er vetrarfrí.

Talað mál

Hlustun

Umræður

Menningarlæsi

.

iPad verkefni

28.okt. - 1.nóv.

Lesskilningur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Upprifjunarblað fyrir próf.

Kaflapróf.

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Nemendur taka skriflegt próf.

Upprifjun

Kaflapróf 1

4. - 8. nóv

Þemavika

11.-15.n

óv.

13.nóv. er starfsdagur.

Kvikmyndin Juno,

Nemendur horfa á Juno

18.-22.nóv.

Kvikmyndin Juno, blað með umræðupunktum

Undirbúningur fyrir umræður um kvikmyndina Juno

Umræður

25. - 29. nóv.

Lesskilningur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

lesbók 43 - 48

vinnubók 48 - 57

2.-10. des.

Lesskilningur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

lesbók 50 - 60

vinnubók 57 -63

11. - 17. des

Þemavika

18. - 20.des

Jóla jóla

6. - 10. jan

spotlight lesbók og vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

lesbók bls 59 - 60

vinnubók bls 62 -63

málfræði bls 123 - 127

13. - 17. jan

lestur

ritun

málfræði

Spotlight lesbók og vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

óreglulegar sagnir  

kaflapróf

Kaflapróf metið til einkunnar

20.-24.jan.

áhorf

menningar-

læsi

hlustun

Lord of the Rings, kvikmynd

Nemendur horfa á kvikmynd

Lord of the Rings

27.-31.jan.

áhorf menningar- læsi

hlustun

Lord of the Rings.

Quiz úr Lord of the Rings

Nemendur horfa á kvikmynd

Lord of the Rings quiz

Krossapróf úr Lord of the Rings metið til einkunnar.

3.-7.feb.

Ritun

Five paragraph essay

Nemendur gera einstaklingslega ritun samkvæmt uppsetningu FPE

Five Paragraphs Essay

FPE verkefni metið til einkunnar.

10.-14.feb.

11.eru foreldraviðtöl

Ritun

Five paragraph essay.

Nemendur gera einstaklingslega ritun samkvæmt uppsetningu FPE

Five Paragraph Essay

17.-21.feb.

Lestur

Ritun

hlustun

málfræði

Nemendur vinna verkefni í tenglum við bækur, ýmist einir eða í samvinnu við aðra.

Spotlight lesbók 28-34

Spotlight vinnubók 31-33

24.-28

.feb

24 og 25 er vetrarfrí

Þema 26.-28

3.-7 mar

3 og 4 er þemadagar

10.-14.mars.

12. er skipulagsdagur

Lestur

Ritun

menningarlæsi

Frjálslestrarbækur

Kanada- verkefni.

Nemendur velja bækur

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Glæruverkefni um Kanada.

nemendur byrja á verkefni um frjálslestrarbók. Skiladagur 11.apríl. Metið til einkunnar.

Glæruverkefni metið til einkunnar.

17.-21. mars.

Lestur

Ritun

Menningarlæsi

Kanada-

verkefni

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Spotlight lesbók 35, 39, 40-41

Vinnubók samsvarandi æfingar

24.-28.

mars

Lestur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

‘Óreglulegar sagnir bls.129 í lesbók  lay-run

Málfræði 128-129 í vinnubók

Kaflapróf 3.

Kaflapróf 3 metið til einkunnar.

31.mars- 4.apríl

Lestur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Framsögn

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Kynning á mínúturæðum

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Kynning á mínúturæðum

Spotlight 9    bls.  98-102

Vinnubók 104-106

Mínúturæður

7.-11.apríl

Lestur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Framsögn

Spotlight lesbók

Spotlight vinnubók

Kvikmyndin Slumdog Millionaire

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Lesbók bls.103-105

Spotlight viubók 108-110

Kvikmyndin Slumdog millionaire.

21.-25.apríl

21 er 2.í páskum, 24.er Sumardagurinn fyrsti

Áhorf

Kvikmyndin Slumdog Millionaire

Áhorf

Klára Slumdog millionaire

28.apríl- 2.maí

1.maí er frídagur

Lestur

Ritun

Málfræði

Hlustun

Framsögn

Slumdog Millionaire verkefnalýsing

Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum.

Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni.

Byrja að vinna slumdog verkefni.

5.-9.maí

Áhorf

Klára Slumdog millionaire

Sýna trailer

12.-16.maí. Þema byrjar á miðvikudegi. Skipulagsdagur á föstudegi

Áhorf

Framsögn

Sýna trailer

Ýmis verkefni á skólavef

19.-23.maí

 Lokapróf í ensku. Kaflapróf 4. Glósur og óreglulegar sagnir.

26.-30.maí

Fimmtudagur er uppstigningadagur

Þemavika

2.-6.júní

Fun fun

Yfirlit yfir helsta námsefni á haustönn

  • Spotlight 9 lesbók (kaflar 1, 2 og 3 )
  • Spotlight 9 vinnubók (kaflar 1, 2 og 3)
  • Frjálslestrarbækur
  • Kvikmyndin Juno,  Lord of the Rings,
  • Kvikmynd af eigin vali
  • Margvísleg verkefni unnin á iPad

Yfirlit yfir helsta námsefni á vorönn

  • Spotlight 9. lesbók (kaflar 3 og 5)
  • Spotlight 9. vinnubók (kaflar 3 og 5 og málfræði)
  • Five paragraph essay
  • Slumdog Millionaire
  • málfræðiæfingar á skólavefnum

Kennsla/tímafjöldi:
2x60 mín. á viku auk verkefna sem tengjast þemavinnu.

Námsmat
Kvikmyndaverkefni
Frásögn
Umræður
Ritun
Próf úr grunnefni (lesskilningur, hlustun, orðaforði og málfræði)

Vinsamlegast athugið: Kennsluáætlun þessi er unnin út frá Skólanámskrá Kársnesskóla og er sett fram með fyrirvara um breytingar.

Skólaárið 2024 – 2025