Kennsluáætlun 9. bekkur
Fagheiti: Enska | Kennarar: Salóme Konráðsdóttir og Sif Garðarsdóttir | ||||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 9. bekkjar getur nemandi: | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Viðfangsefni | Námsmat | |
| . | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | |||||
26. - 30. ág. | Lestur Ritun Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ Námshæfni | Spotlight 9 lesbók Spotlight 9 vinnubók iPad Sumarskrif | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. |
Lesbók 6-10 Vinnubók 6-7 Lesbók 11-14 Vinnubók 10-11 Sumarritun | |||
2.-6.sept. | Lestur Ritun Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ áhorf Talað mál/ hlustun/ áhorf | Spotlight lesbók Spotlight verkefnabók Kvikmyndir iPad Kynningarblað um kvikmyndaverkefni | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. Nemendur horfa á kvikmynd. | Lesbók 16-17 Vinnubók 18-19 Lesbók bls. 18-19 Vinnubók bls. 20-21 Kynning á kvikmyndaverkefni Ýmsar kvikmyndir Nemendur horfa á kvikmynd heima, þarf að klárast í þessari viku. | |||
9.-13.sept. | Lestur Ritun Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ áhorf Námshæfni Upplýsingaöflun og úrvinnsla | Leiðbeiningablað um kvikmyndaskrif. Kvikmyndir sem nemendur velja. iPad | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Nemendur byrja að skrifa ritgerð um kvikmynd og gera glærukynningu. Tvær kennslustundir til að vinna verkefni í skólanum. | |||
16 -20. sept. | Lestur Ritun Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ áhorf Námshæfni Upplýsingaöflun og úrvinnsla | Leiðbeiningablað um kvikmyndaskrif. Kvikmyndir sem nemendur velja. Frjálslestrarbækur iPad | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Nemendur klára að vinna kvikmyndaverkefni og síðan hefjast kynningar. Nemendur velja frjálslestrarbækur og fá kynningu á næsta skilaverkefni. | |||
23. - 27. sept. | Þemavika | ||||||
30.sept - 4.okt. 4. okt. er skipulags- dagur | Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ áhorf | Glærukynningar nemenda i-Pad | Nemendur flytja verkefni fyrir bekkinn. | Kvikmyndakynningar Ýmis verkefni i iPad tvær kennslustundir þar sem nemendur kynna verkefnin sín. | |||
7.-11.okt. 9.okt. er viðtalsdagur |
| Lestur Ritun Menningarlæsi Talað mál/hlustun/ áhorf Námshæfni Upplýsingaöflun og úrvinnsla | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók Upprifjunarblað fyrir próf | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Lesbók bls.23-27 Vinnubók 24-25 Óreglulegar sagnir Málfræði bls.123-125 Upprifjunarblað fyrir próf | ||
14.-18.okt. skólaferð | |||||||
21.-25.okt. 22. og 23. eru þemadagar 24. og 25. er vetrarfrí. | Talað mál Hlustun Umræður Menningarlæsi | . | iPad verkefni | ||||
28.okt. - 1.nóv. | Lesskilningur Ritun Málfræði Hlustun | Upprifjunarblað fyrir próf. Kaflapróf. Spotlight lesbók Spotlight vinnubók | Nemendur taka skriflegt próf. | Upprifjun Kaflapróf 1 | |||
4. - 8. nóv | Þemavika | ||||||
11.-15.n óv. 13.nóv. er starfsdagur. | Kvikmyndin Juno, | Nemendur horfa á Juno | |||||
18.-22.nóv. | Kvikmyndin Juno, blað með umræðupunktum | Undirbúningur fyrir umræður um kvikmyndina Juno | Umræður | ||||
25. - 29. nóv. | Lesskilningur Ritun Málfræði Hlustun | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | lesbók 43 - 48 vinnubók 48 - 57 | |||
2.-10. des. | Lesskilningur Ritun Málfræði Hlustun | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | lesbók 50 - 60 vinnubók 57 -63 | |||
11. - 17. des | Þemavika | ||||||
18. - 20.des | Jóla jóla | ||||||
6. - 10. jan | spotlight lesbók og vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | lesbók bls 59 - 60 vinnubók bls 62 -63 málfræði bls 123 - 127 | ||||
13. - 17. jan | lestur ritun málfræði | Spotlight lesbók og vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | óreglulegar sagnir kaflapróf | Kaflapróf metið til einkunnar | ||
20.-24.jan. | áhorf menningar- læsi hlustun | Lord of the Rings, kvikmynd | Nemendur horfa á kvikmynd | Lord of the Rings | |||
27.-31.jan. | áhorf menningar- læsi hlustun | Lord of the Rings. Quiz úr Lord of the Rings | Nemendur horfa á kvikmynd | Lord of the Rings quiz | Krossapróf úr Lord of the Rings metið til einkunnar. | ||
3.-7.feb. | Ritun | Five paragraph essay | Nemendur gera einstaklingslega ritun samkvæmt uppsetningu FPE | Five Paragraphs Essay | FPE verkefni metið til einkunnar. | ||
10.-14.feb. 11.eru foreldraviðtöl | Ritun | Five paragraph essay. | Nemendur gera einstaklingslega ritun samkvæmt uppsetningu FPE | Five Paragraph Essay | |||
17.-21.feb. | Lestur Ritun hlustun málfræði | Nemendur vinna verkefni í tenglum við bækur, ýmist einir eða í samvinnu við aðra. | Spotlight lesbók 28-34 Spotlight vinnubók 31-33 | ||||
24.-28 .feb 24 og 25 er vetrarfrí Þema 26.-28 | |||||||
3.-7 mar 3 og 4 er þemadagar | |||||||
10.-14.mars. 12. er skipulagsdagur | Lestur Ritun menningarlæsi | Frjálslestrarbækur Kanada- verkefni. Nemendur velja bækur | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Glæruverkefni um Kanada. | nemendur byrja á verkefni um frjálslestrarbók. Skiladagur 11.apríl. Metið til einkunnar. Glæruverkefni metið til einkunnar. | ||
17.-21. mars. | Lestur Ritun Menningarlæsi | Kanada- verkefni Spotlight lesbók Spotlight vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Spotlight lesbók 35, 39, 40-41 Vinnubók samsvarandi æfingar | |||
24.-28. mars | Lestur Ritun Málfræði Hlustun | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | ‘Óreglulegar sagnir bls.129 í lesbók lay-run Málfræði 128-129 í vinnubók Kaflapróf 3. | Kaflapróf 3 metið til einkunnar. | ||
31.mars- 4.apríl | Lestur Ritun Málfræði Hlustun Framsögn | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók Kynning á mínúturæðum | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Kynning á mínúturæðum Spotlight 9 bls. 98-102 Vinnubók 104-106 Mínúturæður | |||
7.-11.apríl | Lestur Ritun Málfræði Hlustun Framsögn | Spotlight lesbók Spotlight vinnubók Kvikmyndin Slumdog Millionaire | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Lesbók bls.103-105 Spotlight viubók 108-110 Kvikmyndin Slumdog millionaire. | |||
21.-25.apríl 21 er 2.í páskum, 24.er Sumardagurinn fyrsti | Áhorf | Kvikmyndin Slumdog Millionaire | Áhorf | Klára Slumdog millionaire | |||
28.apríl- 2.maí 1.maí er frídagur | Lestur Ritun Málfræði Hlustun Framsögn | Slumdog Millionaire verkefnalýsing | Nemendur vinna sjálfstætt fjölbreytt viðfangsefni í ritun, lesskilningi, hlustun og málnotkun. Þeir vinna ýmist einir eða í misstórum hópum. Kennari notar mismunandi kennsluaðferðir sem hæfa viðfangsefni hverju sinni. | Byrja að vinna slumdog verkefni. | |||
5.-9.maí | Áhorf | Klára Slumdog millionaire Sýna trailer | |||||
12.-16.maí. Þema byrjar á miðvikudegi. Skipulagsdagur á föstudegi | Áhorf Framsögn | Sýna trailer Ýmis verkefni á skólavef | |||||
19.-23.maí | Lokapróf í ensku. Kaflapróf 4. Glósur og óreglulegar sagnir. | ||||||
26.-30.maí Fimmtudagur er uppstigningadagur Þemavika | |||||||
2.-6.júní | Fun fun | ||||||
Yfirlit yfir helsta námsefni á haustönn
| Yfirlit yfir helsta námsefni á vorönn
|
Kennsla/tímafjöldi:
2x60 mín. á viku auk verkefna sem tengjast þemavinnu.
Námsmat
Kvikmyndaverkefni
Frásögn
Umræður
Ritun
Próf úr grunnefni (lesskilningur, hlustun, orðaforði og málfræði)
Vinsamlegast athugið: Kennsluáætlun þessi er unnin út frá Skólanámskrá Kársnesskóla og er sett fram með fyrirvara um breytingar.
Skólaárið 2024 – 2025