Kennsluáætlun 3. bekkur
Fagheiti: Lotur - Útikennsla | Kennari: Unnur Magnúsdóttir | |||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok X. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Námsmat | |
Ágúst-Júní | Geta til aðgerða
Vinnubrögð og færni
Ábyrgð á umhverfinu
| Skólinn og nánasta umhverfi. Hreyfing – þol og styrkur Stærðfræði/flokkun,talning og form Umhverfislæsi Umferðarfræðsla | Kársnesið Fjaran Opin leiksvæði Náttúrufræðistofan Efniviður í náttúrunni s.s steinar, könglar, laufblöð, sandur o.s.frv. | Gönguferðir Leikir Uppgötvunarnám Hópavinna | Þátttaka Könnun í gegnum leiki Verkefnavinna | |
Kennsluáætlun er byggð á Aðalnámskrá 2013, Skólaárið 2024-2025
birt með fyrirvara um breytingar.