Kennsluáætlun 3. bekkur
Fagheiti Myndmennt | Kennari: Halldóra Ágústsdóttir | ||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 3. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat |
• nýtt sér í eigin sköpun einfaldar útfærslur sem byggja á færni í meðferð lita- og formfræði og myndbyggingar, • skapað myndverk í ýmsum tilgangi með margvíslegum aðferðum, • tjáð tilfinningar, skoðanir og hugmyndaheim sinn í myndverki á einfaldan hátt, • unnið út frá kveikju við eigin listsköpun, • þekkt og gert grein fyrir völdum verkum listamanna. Lýst þeim og greint á einfaldan hátt yrkisefnið og lýst þeim aðferðum sem beitt var við sköpun verksins • greint að einhverju leyti á milli mismunandi aðferða við gerð listaverka, • gengið frá eftir vinnu sína, | Teikning Myndbygging Mótun Litafræði Málun | Efni frá kennara Myndmennt I Myndmennt II Sýnikennsla | Mappa. Leturgerð, tússlitir. Litafræði. Myndmennt I bls. 30-41 -litatónar - andstæðir litir -heitir og kaldir litir. Áhrif lita. Mynd unnin út frá hugtakakorti um tilfinningar og skoðanir. Máluð með þekjulitum. Leirmótun. Dýr mótað í steinleir tengt byrjendalæsi „Dýrin í Hálsaskógi“ málað með leirlitum. Sigurjón Ólafsson. Kynning á Listamanni. Unnið í leir tengt “Börn að leik” Myndbygging. -myndbygging -forgrunnur -miðrými -bakgrunnur. Blýantsmynd af dýrum þar sem unnið er með forgrunn, miðrými og bakgrunn | Námsmat samkvæmt hæfniviðmiðum aðalnámskrár. | |