Kennsluáætlun 3. bekkur
Fagheiti Heimilisfræði | Kennari: Ruth A Ingólfsdóttir /Guðfinna Guðmundsdóttir | |||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 3. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
Skólaárið 2024-2025 Lotuhópar A B C D E F |
| Mikilvægi hollustu, Hreyfingu Sjálfbærni Hreinlæti Frágangur | Kennslubók ;Gott og gagnlegt 3 Uppskriftir frá kennara. Veraldarvefurinn | Vinnubókaæfingar; nemendur vinna verkefni í bók eða af blaði um viðfangsefni næringar og áhrif matar á líðan. Farið yfir þrif á starfsstöðvum og helstu þætti hreinlætis við matargerð. Umræður um mikilvægi jákvæðrar orðræðu um mat og næringu og áhrif þess á daglegt líf okkar. Sýnikennsla. Verklegar æfingar unnið eftir uppskriftum. | Leiðsagnarmat vinnan metin jöfnum höndum og fyrst og fremst lagt mat á Framfarir verkefnamat verkefni metin þegar þeim er lokið - lokamat framfarir og verkefni metin í lok námstíma | |