Kennsluáætlun 10. bekkur (ath að kennsluáætlun getur breyst)
Fagheiti: Samfélagsfræði | Kennari: Guðjón Már og Gylfi Freyr | ||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 10. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Námsmat |
13. sept. | Komið þekkingu sinni og viðhorfum á framfæri eftir fjölbreyttum leiðum. Aflað sér upplýsinga á ábyrgan hátt og sett þær fram á skýran hátt. Fengist við samfélagsleg og siðferðileg málefni.
| Deilur í Mið-Austurlöndum | Kennslubók Frelsi og velferð bls. 72-91. Myndbönd. Brot úr kvikmyndum. Efni frá kennara. Kynning kennara. Samvinna. Netið. | Spjaldtölvur. Spurningar. Verkefni/glærur Myndbrot/þættir Dagblöð. Netið. |
|
16. sept. - 30. okt. | Sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn og viðhorf. Rökstutt gildi jákvæðra lífsviðhorfa fyrir heilbrigða sjálfsmynd. | Gaman saman. | Á ferð um samfélagið 6. kafli bls. 80-97. | Spjaldtölva. | Myndbandsgerð og kynning. |
31. okt. 10. des. | Fengist við samfélagsleg og siðferðileg málefni. | Dómskerfið, refsingar og fangelsi | Á ferð um samfélagið 10. kafli bls. 140-153. | Myndbönd af netinu. | Umræður, verkefni og próf. |
20. jan. - 28. feb. |
Unnið á skapandi og gagnrýnan hátt. | Geimskipið | Á ferð um samfélagið 8. kafli og 11. kafli bls. 114-129 og 154-171. | Kennslubók kynning kennara | Glærukynning. |
3. mars - 25. apríl | Tekið þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu. Útskýrt hvernig stjórnmál og samfélagsgerð tengjast lífi einstaklinga. |
| Á ferð um samfélagið 8. kafli Stjórnmál bls. 114-129. | Verkefnavinna. |
|
28. apríl - 2. maí | Nýtt hugbúnað/forrit í vinnu. | Viðmið | Á ferð um samfélagið 2. kafli bls. 22-25 | Spjaldtölvur. Spurningar. Verkefni/glærur. Netið. Umræður. |
|
5. maí - 31. maí | Borið virðingu fyrir frelsi fólks til mismunandi trúar, lífsgilda, skoðana og lífshátta. Brugðist við skoðunum og upplýsingum á fordómalausan hátt. | Trúarbrögð | Á ferð um samfélagið 9. kafli bls. 13 0-139. | Spjaldtölvur. Netið. | Frjáls afurð |