Kennsluáætlun 2. Bekkur heimilisfræði
Fagheiti | Kennari: Ruth A. Ingólfsdóttir | |||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 2. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
Skólaárið 2024-2025 LOTUR A B C D E F |
| Fæðuhringurinn
Eldhúsáhöld og mælieiningar. Matargerð fyrri tíma Tennur Hreinlæti Bakað eftir einföldum uppskriftum | Kennslubók; Heimilisfræði 2 Námsefni frá kennara | Sýnikennsla Unnið í hópum bæði verklegt og bóklegt nám | Leiðsagnarmat. þar sem sem metin er virkni nemandans, frumkvæði og samvinna. Bókleg verkefni Verkleg verkefni | |