Kennsluáætlun 1. bekkur
Fagheiti Myndmennt | Kennari: Halldóra Ágústsdóttir | ||||
Tímabil | Hæfniviðmið Við lok 1. bekkjar getur nemandi | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat |
• nýtt sér í eigin sköpun einfaldar útfærslur sem byggja á færni í meðferð lita- og formfræði og myndbyggingar, • skapað myndverk í ýmsum tilgangi með margvíslegum aðferðum, • unnið út frá kveikju við eigin listsköpun, • greint að einhverju leyti á milli mismunandi aðferða við gerð listaverka, • gengið frá eftir vinnu sína, | Teikning Myndbygging Formfræði Málun Mótun | Efni frá kennara Sýnikennsla | Mappa. Leturgerð , tússlitir. Sjálfsmynd. Lituð með Neocolor, bleytt með vatni. Grunnform. Mynd unnin út frá grunnformum, máluð með vatnslitum. Mótun. Fiskur mótaður í steinleir. Málaður með leirlitum. Litablöndun. Rætt um frumlitina. Kennd litablöndun. Mynd máluð í með því að dúppa málningu á pappírinn með eyrnapinnum. | Námsmat samkvæmt hæfniviðmiðum aðalnámskrár | |