Kársnesskóli 2024-2025 Kennsluáætlun í Textílmennt 8. bekkur. Kennari Hulda Guðrún Pálsdóttir | |||||
Tímabil | Hæfniviðmið | Námsþættir | Námsefni | Leiðir | Matsviðmið |
Lotuhópur A 27.08.-08.10 Lotuhópur B 15.10.-03.12. Lotuhópur C 10.12-04.02. Lotuhópur D 18.02.-08.04. Lotuhópur E 22.04-03.06. | Beitt fjölbreyttum aðferðum og áhöldum greinarinnar við formun textílafurða Unnið með snið og uppskriftir, tekið mál, áætlað stærðir og efnisþörf Beitt skapandi og gagnrýnni hugsun í hönnun og textílvinnu | Handverksaðferðir og tækni. Rétt notkun áhalda og tækja. Heiti áhalda, tækja og efna. Nýting á efnivið sem unnið er með. Endurnýting. Hönnun, sköpun, persónuleg útfærsla. Frágangur. | Tæki og áhöld greinarinnar. Fjölbreytt textílefni. Endurnýtanlegt efni. Snið og uppskriftir. Bækur. Blöð. Vinnulýsingar. Efni frá kennara. Hugmyndabanki félags Textílkennara. Myndbönd. Netið. | Innlagnir Sýnikennsla Verklegar æfingar Verkefni að eigin vali í samráði við kennara. Nemendur nota áunna þekkingu í prjóni, vélsaum og útsaum Einstaklingsvinna Sjálfstæð vinnubrögð Frumkvæði í vinnu Hönnun og sköpun Persónulegar útfærslur. Tæki og áhöld greinarinnar. | Hæfniviðmið metin |