Kennsluáætlun 2. árgangur
Fagheiti: Enska | Kennarar: Aðalsteinn, Ágústa, Hrafnhildur, Svanhildur | |||||
Tímabil 2024-2025 | Hæfniviðmið Við lok 2. bekkjar, getur nemandi: | Námsþættir | Námsefni/ kennslugögn | Leiðir | Matsviðmið/ Námsmat | |
ágúst- júní | Hlustun Fylgst með einföldum söngvum og myndefni. Lesskilningur Lesið einföld stök orð. Frásögn og ritun Skrifað einföld stök orð. Menningarlæsi Þekki til barnabóka, söngva og ævintýra á ensku. | Tölur, dýr, litir, fatnaður, fjölskylda og líkamshlutar, jólin og hrekkjavaka. | Ensk tónlist og myndbönd. Kennslubókin right on! kennsluvefir og önnur verkefni spjaldtölvur | Leikir, söngvar og hreyfisöngvar. Einstaklings- , para- og hópavinna. | Þátttaka í tímum Munnlegar æfingar Verkefni | |
Skólaárið 2023 – 2024 Kennsluáætlun þessi er unnin út frá Aðalnámskrá grunnskóla 2013 og er sett fram með fyrirvara um breytingar.