Íslensku vefverðlaunin 2016 – viðurkenningar
Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla iðnaðinn, verðlauna bestu verkefnin og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Verðlaunin fara nú fram í sextánda sinn.

Í ár er bryddað upp á þeirri nýbreytni að leita til félaga og áhugafólks í vefbransanum með tilnefningar til viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári.

Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms