Golfmót RSÍ Norðurlandi 2017
Golfmót RSÍ verður haldið föstudaginn 15. september á golfvelli Hamars á Dalvík. Spilaðar verða 18 holur.

Ræst verður út á öllum teigum og hefst mótið kl 13:30.
Rúta frá Akureyri leggur af stað frá Hofi kl 11:30.

Spilaður er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með fullri forgjöf. Vegleg verðlaun eru í boði og dregið verður úr skorkortum í mótslok.

Mótsgjald er kr. 3.500, innifalið er rúta til og frá Akureyri, spil og matur að loknu móti.

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Sími (gsm ef þú hefur) *
Your answer
Forgjöf *
grunnforgjöf eða síðustu forgjöf sem skráð var.
Your answer
Félag *
Netfang *
email
Your answer
Rúta frá Akureyri *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Rafiðnaðarsamband Íslands. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms