Golfmót RSÍ Norðurlandi 2017
Golfmót RSÍ verður haldið föstudaginn 15. september á golfvelli Hamars á Dalvík. Spilaðar verða 18 holur.

Ræst verður út á öllum teigum og hefst mótið kl 13:30.
Rúta frá Akureyri leggur af stað frá Hofi kl 11:30.

Spilaður er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með fullri forgjöf. Vegleg verðlaun eru í boði og dregið verður úr skorkortum í mótslok.

Mótsgjald er kr. 3.500, innifalið er rúta til og frá Akureyri, spil og matur að loknu móti.

Nafn
Your answer
Kennitala
Your answer
Sími (gsm ef þú hefur)
Your answer
Forgjöf
grunnforgjöf eða síðustu forgjöf sem skráð var.
Your answer
Félag
Netfang
email
Your answer
Rúta frá Akureyri
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Rafiðnaðarsamband Íslands. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms